Vikan


Vikan - 13.11.1969, Blaðsíða 11

Vikan - 13.11.1969, Blaðsíða 11
ið að ætla sér að sofa út á morgn- ana. Við förum á fætur klukk- an sex, og byrjum á því að mjó'lka. En við leggjum okkur á daginn, til að bæta okkur feg- urðarblundinn. irtektarverðast hér í Noregi? Þær hugsa sig um, en segja svo, báðar í einu: — Að sjá stúlkur dansa sam- an á opinberum dansstöðum. Það höfum við aldrei séð áður. Við er- um búnar að fara í Brekkepark- en, til Nome og Gvarv, og alls- staðar dansa stúlkur saman. Nenna strákarnir í Noregi ekki að dansa? — Á íslandi myndum við vera álitnir eitthvað skrítnar, ef við Efri og neðri mynd er af Helgu Jónsdóttur með islenzka hesta. Á myndinni til hliðar er Sigríður að líta eftir börnum á næsta bæ. septemberloka, svo það væri ekki amalegt fyrir námsþreytta nem- endur að sækja skóla á íslandi. Þar er ekki timi til að verða leið- ur á námi. — Hversvegna fáið þið svona langt sumarfrí? Við vitum það ekki. En er það ekki ágætt að fá frí? Við fá- um líka frí um jól og páska, og aðra helgidaga, segir Helga Jóns- dóttir. — Hvernig kunnið þið við ykk- ur í Noregi? — Alveg prýðilega, en ég veit ekki hvort ég vildi setjast hér að, segir Sigríður Jóhannsdóttir. — Hvað hefur ykkur þótt eft- stelpurnar dönsuðum saman, segir Sigríður og hristir höfuð- ið, svo ljóst hárið flaksast til. íslenzku stúlkurnar hafa mik- ið gaman að hestunum, sem þær kannast við að heiman. Hér hafa hestarnir það líka gott, þeir eru á beit í friðsamri náttúrunni, langt frá bílaskrölti og öðrum hávaða. Og þeir eru eingöngu notaðir til skemmtunar. HESTAR í FERMINGARGJÖF — Er mikið um hesta á íslandi? — Já, þó nokkuð. Það þykir skemmtilegt sport að stunda reiðmennsku. Þeir sem hafa Framhald á bls. 39 46. ibi. VIKAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.