Vikan


Vikan - 13.11.1969, Blaðsíða 14

Vikan - 13.11.1969, Blaðsíða 14
„Ég hætti ekki í fyrrverandi starfi mínu til að fá mér nýtt,“ segir fyrrverandi 36. forseti Bandaríkjanna, Lyndon B. Johnson. Hann lætur þessa getiS í hvert skipti, sem einhver reynir að fá hann til að taka þátt í stjórnmálum aftur eða gerir honum freistandi tilboð um hagstæð viðskipti. Hann hefur í allt að 40 ár lifað anna- sömu lífi í stjórnmálum og í þjónustu hins opinbera. Honum finnst nú, að hann geti með góðri samvizku farið í reiðstígvélin og verið „bara“ bóndi.... "■ ' ■ ■ A C Hávaxinn og sólbrúnn maður stóð á þrepunum fyrir utan Texas-háskóla- hverfið i Austin, og talaði við liáskóla- rektorinn Harry Ransom. Fimmtíu metrum þaðan voru meðlimir lireyf- ingarinnar Students for a Democralic Society, einnar af mörgum stúdenta- samtökum, sem hafa komið af stað miklum óeirðum í jAmeríku að undan- förnu, — og voru þeir að mótmæla ihlutun yfirvaldanna, sem höfðu stöðv- að sýningar á stúdentaleikriti, þar sem leikendur voru að mestu levti naktir. Ungu mótmælendurnir tóku ekki einu sinni eftir slói’a manninum, því síður að þeir hæru kennsl á hann. En þegar hann sneri sér við, var lítil sex ára telpa í hópnum, sem kippti i móður sína og sagði: — Mamma, er þetta ekki Jolin- son foi’seti? — Drottinn minn, sagði konan undrandi, — víst er það hann. 36. forseti Bandaríkjanna er eins og fólk flest i Johnson City, næsturn því að minnsta kosti. Hann stendur í bið- röð við afgreiðsluborðið í Citizens State Bank, þótt hann sé annar aðaleigandi bankans, — hinn er gamall vinur hans A. W. Moursund. Nokkrir bæjarbúar, sem standa þarna hjá honum, lcalla liann einfaldlega „Lyndon“, þótt nokki’- ir séu hikandi. Aðrir lialda fast við að kalla liann „lxerra foiseta“, en flestir hjarga málinu með því að nota gamla og góða Texas kveðju „Howya doin“, sem raunar þýðir ekkert annað en „góð- an daginn“, og er notað á öllum tímum sólarhringsins. — Ph’ nokkuð á könnunni? spvr liann, þegar hann rekur nefið inn um gættina á skrifstofu Moursunds. Jxi. kannan er heit, og Jolinson nær sjálfur í bolla, sezt svo til að rabba um kjöt- verðið og síðustu fréttir úr bænum. Hann passar vel upp á heilsuna Svo ekur Johnson um það bil 10 lcíló- nietra leið, fx’á Austin til LBJ-búgarðs- ins í Johnson Gity. Uangað fór hann til að „anda“, meðan hann var forseti Bandarikjanna. Nú er þetta eina lieim- ili hans, og þeir sem til þekkja segja að Iiann njóti þess að vera kominn heim. Nú fyrst, eftir 40 ár, getur hann gert það sem hann lystir. Mestum tíma ver hann til að skrifa endurminningar sinax-, en þess utan les liann meira en 14 VIKAN 46 tbl

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.