Vikan


Vikan - 14.05.1970, Page 32

Vikan - 14.05.1970, Page 32
BIRNAN OROIN OSTFONGIN Eitt sérvitrasta kvendýr í heimi er pandabirnar Chi-Chi. Fyrir fjórum árum flaug hún frá London til Moskvu. Þar átti hún aS hitta rússneskan sjarmör, pandabjörninn An-An. En hún var fín með sig og leit ekki við Rússanum og fór heim við svo búið. Ári síðan fór á sömu leið, þá flaug rússneski björninn til London, en ekkert varð úr trúlofun. Nú er hún orðin fjórtán ára, og það verður ekki betur séð en að hún sé nú loksins ástfangin. En sá útvaldi er ekki af bjarnarkyni, það er nábúi hennar í dýragarðinum og heitir Ben. Það er leiðinlegt til þess að vita, en hann er asni, persneskur villiasni. Hún reynir allar listir til að ganga í augun á Ben. 20. tbl. 32 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.