Vikan


Vikan - 14.05.1970, Síða 32

Vikan - 14.05.1970, Síða 32
BIRNAN OROIN OSTFONGIN Eitt sérvitrasta kvendýr í heimi er pandabirnar Chi-Chi. Fyrir fjórum árum flaug hún frá London til Moskvu. Þar átti hún aS hitta rússneskan sjarmör, pandabjörninn An-An. En hún var fín með sig og leit ekki við Rússanum og fór heim við svo búið. Ári síðan fór á sömu leið, þá flaug rússneski björninn til London, en ekkert varð úr trúlofun. Nú er hún orðin fjórtán ára, og það verður ekki betur séð en að hún sé nú loksins ástfangin. En sá útvaldi er ekki af bjarnarkyni, það er nábúi hennar í dýragarðinum og heitir Ben. Það er leiðinlegt til þess að vita, en hann er asni, persneskur villiasni. Hún reynir allar listir til að ganga í augun á Ben. 20. tbl. 32 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.