Vikan

Tölublað

Vikan - 05.06.1975, Blaðsíða 21

Vikan - 05.06.1975, Blaðsíða 21
Nora flýtti sér að kiæðast og hraðaði sér á lögreglustööina til þess aö fara i gegn um morð- listana. Hiin byrjaði við lok siðastliðins ágiist og vann aftur á bak. Hiin þurfti ekki lengi að leita. „Þann tuttugasta og annan fannst konan Frances Russo, tuttugu og átta ára, myrt á stiga- pallinum á fyrstu hæð i bakdyra- stiganum heima hjá sér. Höfði hennar hafði veriö barið við stein- gólfið”. Noru hryllti við. Þessu hafði Dana hötaö Gabby og Mercer. Augljóslega hafði Frances Russo ekki tekið mark á honum. Henni haföi sjálfri tekist aö skadda Dana. Undir nöglum hennar fannst skinn, og blóð á fötum hennar, sem ekki var hennar. Likskoðunarmaðurinn áleit, aþ hún heföi dáið milli kl. tvö og fjögur eftir miðnætti. Enginn hafði séð neitt. Nokkrir leigjend- anna höfðu þó heyrt óp um svipaö leyti, en haldið það vera vanaleg drykkjulæti hjóna á annarri hæð. Nora hallaði undir flatt. Sjálf varhUnupptekin. HUn þurftiþvf á aðstoð að halda. „Dolly? Nora hér. Mig langar til að biöja þig að athuga, hvort þU finnir nafniö Frances Russo á listunum. Ég held, að ég hafi fundið nýtt fórnarlamb.” „Vel af sér vikið.” „Vertu róleg: þessi getur ekki - borið vitni heldur. HUn var myrt, og ég gruna Dana um að hafa gert það.” Augnablik þögðu þær báðar, svo sagöi Dolly: „Hef samband viö þig seinna.” Löngu seinna hringdi siminn hjá Noru. „Jæja?” „Það er engin Frances Russo á listunum, Nora.” „Þakka þér samt, Dolly.” Nora lagöi á. Ef nafni Russo hefði skotiö upp kollinum á listunum, hefði hUn getað farið fram á aö fá Dana til yfirheyrslu. Þar sem svo var ekki, gat brugðið til beggja vona, að sönnunar- gögninyrðu tekin gild. HUn ákvað samt að gera það. „Máliö heyrir undir Þriðja umdæmi” áminnti Felix liðs- foringi hana. „Þeir ætla að láta einn sinna manna fást við málið.” „Gæti ég ekki unnið með honum?” „Þá það, þU færð tvær vikur i viðbót.” Jarman hUsvörður I hUsinu, sem Frances Russo var myrt I, visaöi Noru og hinum nýja starfs- bróður hennar, Bobby Hoff, þangað sem morðið var framið. Jarman sagðist ekkert vita um einkalif Russo, en ööru máli gegndi um dyravörðinn. HEIMSÞEKKT 5ænsk qæóavara * RAFMÓTORAR, RAFLAGNAEFNI, RAFMAGNSOFNAR OG RAFMAGNSTÆKI—TÆKNIÞJÓNUSTA EINGÖGNU HEIMSÞEKKTIR FRAMLEIÐENDUR KnOhoff H3 JÁRNKONST Crabtree LILJEHOLMENS kabcí (j£LKO) ig CURT WINEMAR AB ý Kabeklon CEWE SELFA AB JOHAN j/r RONNING HF. 51SUNDABORG REYKJAVÍK SÍMI84000 23. TBL. VIKAN 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.