Vikan

Tölublað

Vikan - 05.06.1975, Blaðsíða 42

Vikan - 05.06.1975, Blaðsíða 42
KOIVETNINILÁGMARKI Margir hafa beöiö Vikuna aö birta matseöla og uppskriftir af réttum, sem henti I kolvetna- kúrnum, sem kynntur var ræki- lega í janúarheftum blaösins og fjallaö er um hér framar i blaðinu. Satt aö segja álitum viö enga þörf á þvi i upphafi, þvi okkur virtist auðvelt að setja fæöuna rétt saman eftir þeim upplýsingum, sem gefnar voru. En nú skal reynt aö koma ögn til móts viö óskir lesenda i þessum efnum. Fyrstu vikuna skal engra — eða svo til engra — kolvetna neytt. A þetta ber að leggja rika áherslu, þvi aö það er undirstaðan aö góöum árangri. Einnig er rétt aö undirstrika rækilega þörfina á vitaminum. Viö töldum okkur hafa tekið þaö skýrt fram oftar en einu sinni, hversu mikilvægt það væri aö taka inn vitamin meö þessu mataræöi, en viö höfum óneitanlega oröið þess vör, aö margir hafa ekki tekið þaö nógu alvarlega. Ef menn vanrækja aö taka vltamin daglega, segir þaö til sin I slappleika, hversu mikiö sem menn borða af leyfilegum fæöutegundum. Fyrstu vikuna gæti matseö- illinn litiö út á þessa leiö: Morgunverður: Tær súpa, það fæst nóg af sllkum súpum I pökkum, en einnig má gera soð af teningi eða dufti. Egg matreidd á ýmsa vegu. Kjötsneið. Ostur. Munið eftir vitaminunum. Takið gjarna 2 fjölvitamintöflur og 200 mg af c-bætiefni. Hádegisverður: Ostasamloka, þ.e. þykkar ost- sneiðar með kjötsneiöum á milli. innihalda hvorki sykur né hveiti. í eftirrétt er ágætt aö fá sér ost eöa bara kaffi. Eftir eina kolvetnasnauöa viku má fara aö neyta kolvetna I nokkrum mæli, allt aö 40 grömmum á dág. Og þá er best aö kynna sér kolvetnatöfluna ræki- lega of fara eftir henni I hvivetna. Innan skamms þurfiö þiö ekki aö lita á hana, þvi þetta fæöi lærist undir eins og veröur aö sjálfsögöu mataræöi. Einfaldasta reglan er aö sleppa öllu brauöi og kökum, kartöflum, sætsúpum og grautum. Aöalfæöiö samanstendur af kjöti og fiski, eggjum / og osti, sykurlausum drykkjum og tærum súpum, grænmeti og ávöxtum I hófi. Hér koma svo tillögur aö mat- seðli einnar viku fyrir þá, sem yfirstigið hafa fyrstu kolvetna- snauðu vikuna: Með þessu er líka ágætt að hafa egg, hrært, pönnusteikt eöa soðiö. Te eða kaffi, sykurlaust aö sjálf- sögðu. Kvöldverður: Tær súpa. Kjöt, allt kjöt leyfilegt, nema unnar kjötvörur, eins og pylsur og kjötbollur, sem drýgöar eru meö hveiti eöa sliku, eöa fiskur. Með þessu má hafa svo- litinn skammt af salati, en notiö I það þær grænmetistegundir, sem þið sjáiö aö innihalda minnst af kolvetnum, eins og blaösalat, agúrku, tómata o.s.frv. Einnig má hafa meö þessu sósur, sem Morgunverður: 1. Hrærö egg meö skinku. Ostur. Kjötsoð. Kaffi eða te. 2. Ostaeggjakaka meö reyktu fleski. Tær súpa. Kaffi eöa te. 3. Linsoöið egg. Ostur. Steikt flesk. Tómatsafi. 4. l/2grapealdin ( athugiö, aö þaö inniheldur um 18 g af kolvetnum. Steikt egg og flesk. Kaffi eöa te. Gleymið ekki aö taka vitamin daglega, gjarna 2 fjölvítamin- töflur og 200 mg af c-bætiefni. Hádegisverður: Svipaður og fyrstu vikuna, en nú er óhætt aö boröa ávexti i hófi. t

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.