Vikan


Vikan - 09.11.1978, Side 9

Vikan - 09.11.1978, Side 9
í þessum gluggalausa skúr er „sellan", helvitið á Hrauninu. Gangur í eldri byggingunni. í gegnum þessar dyr fer enginn. Texti og myndir: Eiríkur Jónsson Gangurí nýbyggingunni. Þrifalegtog vistlegt. Þegar keyrt er upp að Litla-Hrauni, er fátt sem bendir til þess að þar sé um fangelsi að ræða. Blaðamaður Vikunnar, sem fengið hafði leyfi til þess að dvelja þar í þrjá daga við leik og störf, byrjaði á því að keyra fram hjá fangelsinu, því engin ytri einkenni bentu til þess að þar væri um slíka stofnun að ræða. Hliðið galopið og enginn vörður. Girðingin umhverfis svæðið ekki hærri en það, að sæmilegur hástökkvari myndi vippa sér þar yfir án mikilla átaka. Innan þessarar girðingar gnæfir svo fangelsið sjálft, gamalt virðulegt hús með nýbyggingu. Blaðamaður tilkynnti komu sína og var vísað til klefa síns. Klefi nr. 7 er með minnstu klefum fangelsisins. Tæpast lengri en 2 m og breiddin helmingur þess. Einn stóll, eitt borð og steinrúm með þunnri dýnu. Á borðinu var kaffibrúsinn minn og brauð- box, hvort tveggja merkt með tölunni 7. Kaffið var dísætt og kexið þurrt. Setustofan. ina óheppnu M

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.