Vikan


Vikan - 22.05.1980, Blaðsíða 22

Vikan - 22.05.1980, Blaðsíða 22
Kramer gegn Kramer Framhaldssaga Hann horföi á fólkið á leið í síðustu partí sumarsins, hann öfundaði það af frjálsrœði sínu. Það hafði ekkert að hugsa um nema sjálft sig meðan hann gat ekki einu sinni leyft sér að fara í gönguferð. — Ó, Cynthia! Lögreglubíll fór fram hjá og lýsti upp staðinn. 1 öllu myrkrinu var eins og flöðljósum væri beint að þeim, þau stóðu á fætur og löguðu fötin sin. Þau gengu heim á leið eftir dimmum stígnum og námu öðru hverju staðar til að kyssast. Partíið var enn í fullum gangi og ljósin voru enn kveikt í húsinu hans. Og þar sem þau vissu ekki hvert þau ættu að fara eða hvað þau ættu að gera héldu þau áfram að ganga og kyss- ast. Ted vorkenndi henni, hún virtist þrá svo ákaft örlítið af ást, að einhver leiddi hana í burtu af sólpallinum, úr partíinu, jafnvel þó viðkomandi gæti ekki einu sinni munað nafnið hennar. Ted studdist upp við girðingu og fitlaði við hana í myrkrinu — andstyggðar Hafströndin — og fannst hann jafnandstyggilegur og umhverfið. Nú var búið aðslökkva Ijósin í húsinu hans og hann tók um handlegg hennar. — Hvaðumlitladrenginnþinn? — Hann vaknar ekki. Hann læddist með hana inn í húsið, til herbergis síns og I rúmið við hliðina á rúmi Billys, sem svaf vært. Hann reyndi að halda lakinu yfir þeim svo að Billy sæi þau ekki ef hann vaknaði — vonandi héldi hann ekki að það væri draugur undir lakinu. Hann reyndi að hreyfa sig 22 Vlkan ZX. tbl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.