Vikan


Vikan - 19.11.1987, Page 74

Vikan - 19.11.1987, Page 74
Stöð 2 kl. 01.00. Morðín í Djöflagili Killing at Hell’s Gate. Nokkrir kunningjar leggja upp í bátsferð niður vatnsmikið fljót í Oregon, en ferðin snýst upp í martröð þegar einn bátsfélaganna er myrtur. Spennumynd fyrir ofan meðallag. Rlkissjónvarpið kl. 23.05 The Carey Treatment. Bandarísk spennumynd frá 1972. Aðalhlutverk: James Coburn og Jennifer O'Neill. Leikstjóri: Blake Edwards. Læknir sem rannasakar dauða konu sem var i fóstureyð- ingu kemst að þvi að ekki er allt með felldu. Stöð 2 kl. 21.55 Cal Irsk bíómynd frá 1984. Aðalhlut- verk: Helen Mirren og John Lynch. Leikstjóri: Pat O’Connor. Myndin fjallar um ungan pilt sem vill skera á tengsl sín við IRA. Það reynist erfitt þar sem menn eru annað- hvort með eða á móti, engin hálf- velgja leyfist. Cal leggur á flótta og leitar hælis hjá ekkju lögreglu- þjóns sem hann hjálpaði til við að drepa. FM 102 og 104 1)^ RÁS I 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Péturs- son sér um þáttinn. 09.05 Barnaleikrit: „David Copperfield" eftir Charles Dickens. I útvarpsleikgerð eftir Anthony Brown. Þýð- andi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur í fimmta þætti: Gísli Alfreðsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Valtýsdóttir, Erlingur Gíslason, Valdimar Lárus- son, Borgar Garðarsson. (Áður útvarpað 1964). 09.30 Tónlist eftir Camille Saint-Saéns. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikuklok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunn- ar, kynning á helgardag- skrá Útvarpsins, frétta- ágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Ein- ar Kristjánsson. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 Hér og nú Frétta- þáttur í vikulokin. 14.05 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: ÞorgeirÓlafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guð- rún Kvaran flytur þáttinn. 16.30 Göturnar i bænum - Klapparstígur. Umsjón: Guðjón Friðriksson. Les- ari: Hildur Kjartansdóttir. 70 VIKAN RÚV. SJÓNVARP 15.30 Spænskukennsla. 16.30 íþróttir. 18.30 Kardimommu- bærinn. 18.55 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 Stundargaman. 19.30 Brotið til mergjar. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. 21.10 Maður vikunnar. 21.25 Töfrakassinn. The Magic Box. Bresk bíómynd í léttum dúr frá 1951. Aðalhlutverk: Robert Donat, Maria Schell og Laurence Olivier. Leik- stjóri: John Boulting. 23.05 The Carey Treat- ment. Sjá umfjöllun. 00.35 Útvarpsfréttir. 17.10 Stúdíó 11 18.00 Bókahornið Umsjón: Sigrún Sigurðar- dóttir. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.35 Spáð’ í mig. Þáttur i umsjá Sólveigar Pálsdótt- ur og Margrétar Ákadótt- ur. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri). 20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynn- ingarþætti um nýjar bækur. 21.30 Danslög. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri). 23.00 Stjörnuskin. Tón- listarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri). 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS II 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Erla B. Skúladóttir. 07.03 Hægt og hljótt Umsjón: Skúli Helgason. 10.00 Með morgunkaff- inu. Umsjón: Sigurður Gröndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimi- lisfræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þóris- dóttir og Sigurður Sverris- son. STÖD II 09.00 Barnaefni. 12.00 Hlé. 13.20 Fjalakötturinn. Herdeildin Popioli. Aðalhlutverk: Daniel Olbrychski, Pola Raksa og Beata Tyszkiewics. Leikstjóri: Andrzey Wajda. Saga: Stephan Zeromski. 16.20 Nærmyndir Nær- mynd af færeyska listmálaranum Ingálvi av Reyni. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. 17.00 Ættarveldið. 17.45 Golf 18.45 Sældarlíf. Skemmti- þáttur sem gerist á gullöld rokksins. 19.19. 19.19. 19.55. íslenski listinn. 40 17.00 Góðvinafundur. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jóseps- son. 22.07 Út á lífið Umsjón: Óskar Páll Sveinsspn. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Þorsteinn G. Gunnars- son. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 08.00 Menntaskólinn í Reykjavík 11.00 Menntaskólinn við Hamrahlíð. 13.00 Menntaskólinn við Sund. 15.00 Fjölbraut í Garðabæ. 17.00 Fjölbraut í Ármúla. 19.00 Kvennaskólinn. 21.00 Menntaskólinn í Reykjavík. 01.00-08.00 Næturvakt. STJARNAN 08.00 Anna Gulla Rúnars- dóttir. 10.00 Laugardagsljónið Leópold Sveinsson. 13.00 Helgin er hafin: Örn Petersen. 16.00 Léttur laugardags- þáttur. Iris Erlingsdóttir. 18.00 „Heilabrot". Gunnar Gunnarsson. 19.00 Árni Magnússon. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 03.00-08.00 Stjörnuvakt- in. Stjörnufréttir kl. 10.00, 12.00 og 18.00. vinsælustu popplög landsins kynnt í veitinga- húsinu Evrópu. 20.40 Klassapíur. 21.05 Spenser. 21.55 Cal. Sjá umfjöllun. 23.35 Póstbrúðurin Mail Order Bride. Filippeysk kona kemur til Ástralíu til þess að giftast pennavini sínum, en það reynist ekki átakalaust að aðlagast ókunnum manni og framandi landi. Aðalhlut- verk: Buddy Ebsen, Lois Nettltton og Keir Dullea. Leikstjóri: Burt Kennedy. 01.00 Morðin í Djöflagili. Killing at Hell's Gate. Sjá umfjöllun. 02.35 Dagskrárlok. BYLGJAN 08.00 Á laugardagsmor- gni. Hörður Arnarson. 12.10 Á léttum laugar- degi. Ásgeir Tómasson. 15.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guðmunds- son leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. 17.00 Hressilegt laugar- dagspopp. Haraldur Gíslason. 20.00 I laugardagsskapi. Anna Þorláksdóttir. 23.00 Þorsteinn Ásgeirs- son. 04.00-08.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson. Fréttir kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. HUÓDBYLGJAN AKUREYRI 08.00 Barnagaman. Umsjón Rakel Bragadóttir. 12.00 Laugardagspoppið leikið ókynnt. 13.00 Líf á laugardegi. Marinó V. Marinósson. 17.00 Alvörupopp. Gunn- laugur Stefánsson. 17.00 Rokkbitinn. Pétur og Haukur Guðjónssynir. 20.00 Vinsældalisti Hljóð- bylgjunnar. Benedikt Sigurgeirsson. 23.00-24.00 Næturvakt. SVÆDISÚTVARP 17.00-19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Pálmi Matthías- son og Guðrún Frímanns- dóttir.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.