Vikan


Vikan - 14.12.1989, Síða 30

Vikan - 14.12.1989, Síða 30
Vikan kynnin Samkeppni ungra norrænna fatahönnuða Norræna íatahönnunarkeppnin meðal nema fer Iram í Helsinki í Finnlandi 29. janúar næst- komandi og í annað sinn gefst íslenskum nemum í faginu kostur á að taka þátt. Stigahæsti keppandinn írá hverju Norðurlandanna fær boð um að taka þátt í The Smimoff U.K Fashion Awards Show sem er fatahönnunarsýning sem Smirnoff- fyrirtækið styrkir og er þetta í sjötta sinn sem hún er haldin. Sú sýning verður í Roy- al Albert Hall í London 1. mars og munu hátt í eitt hundrað ungir fatahönnuðir frá ýmsum Evrópulöndum sýna þar verk sín. íslensku þátttakendurnir í keppninni í fyrra voru fimm nemendur við fataiðnað- ardeild Iðnskólans og einn sem var við nám í Köbenhavns Mode og Designskole, en það var Guðrún Hrund Sigurðardóttir sem fór með sigur af hólmi fýrir íslands hönd. Þema keppninnar í ár eru höfuð- skepnurnar fjórar, vatn, vindur, jörð og eldur, og hefúr firanska tískukynningarfýr- irtækið Promostyl lagt línur og stefhur fýr- ir keppendurna varðandi þemað. Að öðru leyti hafa keppendur frjálsar hendur. Vikan í íslensku dómnefndinni íslensk dómnefnd, sem skipuð er Örnu Kristjánsdóttur fatahönnuði — sem er í dómnefnd fyrir VIKUNA og verður einnig í norrænu dómnefndinni í Helsinki, Evu Vilhelmsdóttur fiatahönnuði og Henrik Árnasyni auglýsingahönnuði, mun velja fjóra úr hópi íslensku keppendanna til að taka þátt í keppninni í Helsinki. Þeir fá í sinn hlut 1200 finnsk mörk upp í efhis- kostnað og boðsferð til Helsinki. Stiga- hæsti keppandi ffá hverju Norðurlandanna fær auk þess 2000 finnsk mörk í verðlaun og ferð til London í keppnina þar. Norður- landameistarinn fær síðan þar að auki 5000 finnsk mörk sem eru um 73.000 ís- lenskar krónur. Til mikils er því að vinna fýrir íslenska nema í faginu, auk þess sem það virkar afar hvetjandi að fá að taka þátt í svona keppni, hvort sem sigur hlýst að Iaunum eða ekki. Vikan mun síðar segja nánar frá firam- vindu mála varðandi íslensku þátttakend- urna og frammistöðu þeirra í keppninni. Skilafresturinn er svo að segja runninn út - hann er til 15. desember - og úrslitin verða tilkynnt daginn eftir. Vikan óskar is- lensku þátttakendunum góðs gengis í Finnlandi — og auðvitað einnig í London. Guðrún Hrund Sigurðardóttir (t.v.) ásamt sýningarstúlku í fatnaðinum sem hún hannaði fyrir sýninguna í fyrra en hennar fatnaður bar sigur úr býtum fyrir íslands hönd í fýrra. 30 VIKAN 25. TBL. 1989
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.