Vikan


Vikan - 14.12.1989, Page 50

Vikan - 14.12.1989, Page 50
VIKAN HEIMSÆKIR MARABOll SÆLGÆTISVIíRKSMIÐJUHH TEXTI: BRYNDfS KRISTJÁNSDÓTTIR MYNDIR: KJELL STENBORG rscelast Pegar Svíar voru í ný- k legri sænskri könnun w spurðir að því hvaða neysluvöru þeir þekktu best og líkaði best kom í ljós að þar var Marabou sælgætið í langefsta sætinu. Marabou á líka langa sögu að baki í sæl- gætisffamleiðslu því fýrsta Marabou sælgætið kom á markaðinn í Svíþjóð árið 1916. íslendingar, sem á annað borð kaupa sælgæti, þekkja einnig Marabou sælgætið vel því hér hefur það fengist í sjö ár. Súkku- laði eins og Dajm er uppfinn- ing Marabou og eru vinsældir þess sífellt að aukast, jafnt á ís- landi sem annars staðar. Þótt Dajm sé óhemju vinsælt hér á landi er það þó rommrúsínu- súkkulaðið ffá Marabou sem selst langbest á íslandi. Blaða- Ingi Ingason og Claes Andréasson við eina af fjölmörguni högg- mynduni i listigarðinum umhverfis Marabou verksmiðjuna. Rommrúsínusúkkulaðið er vinsælast á íslandi og Dajm fylgir þar fast á eftir en eins og myndin sýnir er úrvalið af Marabou súkkulaðinu fjöl- breytt - auk þess sem þar eru framleiddar margar aðrar og annars konar matvörur. maður Vikunnar fór ekki alls fyrir löngu í skoðunarferð um Marabou verksmiðjurnar í nágrenni Stokkhólms. Það var í senn ffæðandi ferð og til þess fallin að gleðja augað því hjá Marabou er mikið lagt upp úr því að fyrirtækið, að innan og utan, og umhverfi þess sé að- laðandi og til prýði. Verksmiðja í lystigarði Eldri verksmiðjunni fylgir stór og fallegur lystigarður sem í er fjöldi trjáa, blómahaf, tjarnir og göngustígar sem leiða þann gangandi að mörg- um frægum höggmyndum á víð og dreif um garðinn. 1 mat- ar- eða vinnuhléum er starfs- fólkinu frjálst að fara út í garð- inn og njóta dýrðarinnar en síðdegis er garðurinn einnig opnaður almenningi. Nýja verksmiðjan er í iðnaðarhverfi og heldur fjær Stokkhólmi. Þar sker hún sig úr því eins og Claes E.A. Andréasson, ffam- kvæmdastjóri útflutnings hjá 46 VIKAN 25. TBL. 1989 Jólakonfektið í fúllri fram- leiðslu í vinnusalnum. Þar prýða veggina listaverk sem auk þess hafa það hlutverk að vera hljóðdeyfándi því þau eru fest á hljóðeinangrandi efni. er búið að planta vísi að skógi, koma fyrir listaverkum og einnig smágarði að hætti Jap- ana þar sem lækur liðast milli steina og blóma og þar geta starfsmenn slakað á í vinnu- hléum. íslenski fáninn blakti við hún til heiðurs íslensku gestunum, blaðamanni Vik- unnar og Inga Ingasyni, að- stoðarframkvæmdastjóra Þýzk- íslenzka hf. sem flytur inn Marabou vörurnar. Inni í aðal- vinnusalnum eru litskrúðug listaverk á veggjunum, sem Claes útskýrir að hafi tvenns konar hlutverk; annars vegar eru þau til prýði og hins vegar draga þau úr hávaða þar sem Frh. á næstu opnu Marabou, sagði átti þetta að vera bygging sem gæti sómt sér jafhvel í miðbæ Dallasborg- ar sem þarna sem hún er. Umhverfi annarra bygginga á staðnum er lítt aðlaðandi en umhverfis byggingar Marabou Jólakonfektið tilbúið í hátíð- aröskju, skreytta mynd af 'Vasa-skipinu og innan á lok- inu er saga skipsins rakin. Eins og sést er ekkert tóma- rúm á milli molanna heldur er askjan sneisafull af sæl- gæti. Lengi vel var ekki hægt að treysta vélum til að raða i konlektkassa en i verksmidju MaraDou er po em sem getur fiamkvæmt slíkt verk. Hún sogar molana varlega til sín og raðar þeim síðan á sinn stað. 25. TBL. 1989 VIKAN 47

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.