Vikan


Vikan - 04.11.1943, Blaðsíða 14

Vikan - 04.11.1943, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 44, 1948 til með fólki sínu að taka saman, áður en skór kœmi ofan í flatt heyið. Þó hver kepptist við, eem betur gat, að ná saman heyinu, dugði það ekki, svo að rigningunni dembdi yfir. þegar nokkrir flekkir voru eftir, svo hætta varð við að taka saman. Kerlingin reiddist þá bæði rigning- unni og þeim, sem rigninguna gefur, tók um hrífuhausinn eða neðarlega um hrífuskaftið, otar hrifuhalanum, svo langt sem hún nær til, upp í loftið —- og segir: „Þú nýtur þess, guð, ég næ ekki til þín.“ Karlinn hafði reyndar engin stór- yrði í það sinn, en þó fannst það á daginn eftir, að honum hafði þótt fyrir við rigninguna. Daginn eftir var semsé glaðasólskin, og þegar hann kom heim um morguninn að borða litla- skattinn, skein sólin beint framan í hann í bað- stofunni. Karl gerir sér þá litið fyrir, fer úr brókinni, stingur henni upp í gluggann og segir: „Þú skeinst ekki svona glatt á heytuggxuia niína í gær.“ öfugmælavísur. 1 undirdýnu eitrað sverð engan held ég fæla, herralega húsgangsferð og hyggna mammons' þræla. Hland og aska er hent í graut, hreint fer verst á drósum, innst í kirkju oft er naut, en ölturu sjást í fjósum. (Ýkjukvæði). Kölski gerir sig svo lítinn, sem hann gat. Það var einu sinni, að séra Sæmundur spurði kölska, hvað lítinn hann gæti gert sig. Kölski sagðist geta gert sig eins lítinn og mýflugu. Sæmundur tók þá borjárn og boraði holu í stoð eina og segir kölska að fara þar inn í. Kölski var ekki seinn að því; en Sæmundur rak tappa i holuna, og hvernig sem kölski emjaði og skrækti og bað sér vægðar, tók þó Sæmundur ekki tappann úr holunni, fyrr en hann hafði lof- að að þjóna honum, og gera ætíð, hvað sem hann Vildi. Þetta var orsök þess, að Sæmundur gat altént haft kölska til hvers, sem hann vildi. „Beiskur ertu nú, drottinn minn.“ Einu sinni var kerling til altaris. Presturinn hafði ekki góðan augastað á kerlingu og er sagt, að hann gjörði það að hrekk, sumir segja hann gjörði það af ógáti, að hann gaf kerlingunni brennivín í kaleiknum. En kerling lét sér ekki bilt við verða, og sagði það sem síðar er að orð- tæki haft: „Og beiskur ertu nú, drottinn minn.“ Kerling hélt það væri fyrir sinna synda sakir, að messuvínið væri svona beiskt. (J. Á. þjóðsögur). Svar við orðaþraut á bls. 13. DAGBENNING. DREIF ATAÐI GRUN A EÁSAR EFINN N AGLI N ARFI ILINA NOT AR G R A N A Svör við spurningum á bls. 4. 1. Jónas Guðlaugsson. 2. 276 kílómetrar. 3. Árið 1936. 4. Arið 1921. 5. 15. júní 1939. 6. Hann var rússneskur, fæddur 1882. 7. Á Italíu, Spáni og Kalifomíu. 8. 1 nóvember 1917. 9. Um 260 til 270 milj. 10. Á árunum 1936 til 1939. Kolbeinn í Kollaíirði Þrjár kvæðabækur í einu, í fyrsta sinn, sem höfundur lætur Ijóðabók frá sér fara, það er ekki hversdagslegur atburð- ur — jafnvel á voru ljóðríka landi! Og þar að auki er skáldið athafnasamur bóndi og kvæðin skemmtileg og vel ort, svo að oft hefir verið sagt af minna tilefni, að hér sé um bókmenntaviðburð að ræða. Kolbeinn Högnason í Kollafirði á Kjalar- nesi er fæddur 25. júní 1889. Hann tók próf í Kennaraskólanum, en hefir búið í Kollafirði. Hér skulu sýnd nokkur dæmi af kveð- skap Kolbeins, tekin af handahófi úr bók- um hans. „Kræklur“ hefjast á þessu erindi „Til lesendanna“: Yður mun ég ekki afsökunar biðja. Fátækt mín er frjáls. — Enga Bragabekki bið ég þurfi að ryðja mtns hér vegna máls. Aldrei hefi ég ætlað þar að vera, upp því þarf ei herör neina að skera. Enga hef ég öfund fram að bera, þó allir kunni betur mér að gera. Þessi vísa er úr „Hnoðnöglum“ og er kölluð „Leiðindi": Þreyi ég með þunga lund, þrámar dauðu trega. Lukta hamra, lokuð sund lít ég alla vega. Þessi er úr sömu bók og heitir „Morgunsár“: Ársól tindum logalín ljósum bindur nú með degi. Fríð er myndin, fóstra þin, fjöllin synda á bláum legi. „Sálufélagi", heitir þessi vísá, líka úr „Krækl- um“: Mér væri að því mikið liö, mætti ég einhvem finna, sem ég gæti sungið við sönginn drauma minna. Þetta er síðasta vísan í „Hnoðnöglum" og köll- uO „Skyldi það — ?": Ætli ég verði að umskipting við ofbirtu frá ljósi, ef skrepp ég inn á skáldaþing skítugur — úr fjósi? Vikunnar. Lárétt skýring: 1. sandur á Suð-austurlandi. — 11. leikslok. — 12. hæðir. — 13. mikill. — 14. undirstaða. — 16. hærra. — 19. siðir. — 20. lína. —■ 21. hlass. — 22. hljóma veikt. — 23. helgistaður. — 27. tónn. — 28. fara. — 29. vöntun. — 30. grastegund. — 31. tónn. — 34. athugist. — 35. lagsmönnum. — 41. hinar. — 42. heiðurinn. — 43. gróðann. — 47. skrúfa. — 49. hvílt. — 50. vafi. — 51. for- vitringar. — 52. rugla. — 53. viðumefni, (fomt). — 56. tveir eins. — 57. vatnagróður. — 58. mild. — 60. götu. ■— 61. hringsnerust. — 65. skips. — 67. pípu. — 68. jag. — 71. síðan. — 73. fugl. — 74. lög sem ekki breytast. Lóðrétt skýring: 1. fugl. — 2. menn. — 3. dvali. — 4. við. — 5. tónn. — 6. haf. — 7. handlegg. — 8. ónefndur. — 9. garga. — 10. vaggi. — 11. hreppur í Vestur- Isafjarðarsýslu. •— 15. grein guðfræðinnar. — 17. vot. — 18. verkfærið (sem saumakonur nota). — 19. leiði. — 24. borða. — 25. ílát. — 26. göt. — 27. fjöður. — 32. kvenheiti. — 33. stróka. — 35. ósoðin. — 36. Breti. — 37. afleiðsluending. — 39. greiði. — 40. hug. — 44. rófg. — 45. lyktar góð. — 46. gapa. — 48. mörg. — 49. tíma. — 54. fæddu. — 55. syndug. — 57. gras. — 60. á í Kína. — 62. heystakkur. — 63. kona. — 64. fleira en eitt. — 66. gaf hljóð af sér. — 68. glíma. — 70. þyngdar- eining. — 71. sk.st. — 72. tenging. Lausn á 206. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. frásagnarlist. — 11. háa. — 12. flá. — 13. fas. — 14. lás. — 16. ami. — 19. hölt. — 20. iðn. — 21. rök. — 22. bók. — 23. ló. — 27. ei. — 28. grá. — 29. lastvar. — 30. agn. — 31. ró. — 34. gg. — 35. hispurslaus. — 41. meiði. — 42. snúir. — 43. kunningjar. — 47. K. A. — 49. ái. — 50. ill. — 51. stökkri. — 52. önn. — 53. rl. — 56. ag. — 57. æði. — 58. aum. — 59. kok. — 61. jata. — 65. fann. — 67. asi. — 68. öra. — 71. orf. — 73. fáa. — 74. kraftaskáldið. Lóðrétt: — 1. fár. — 2. rani. — 3. S. F. — 4. ala. — 5. gá. — 6. af. — 7. rak. — 8. L. S. — 9. slök. — 10. tál. — 11. Hallgrímskirkja. — 15. steigdrfingana. — 17. iða. — 18. köstur. — 19. hól. — 24. óró. — 25. happ. — 26. fall. — 27. egg. — 32. siður. — 33. kunna. — 35. hik. — 37. uni. — 36. sin. — 38. sog. — 39. asa. — 40. súa. — 44. nóta. — 45. nokkur. — 46. jám. — 48. all. — 49- ána. — 54. úða. — 55. hof. — 57. ætir. — 60. kafi. — 62. ask. — 63. ort. — 64. þrá. — 66. náð. — 68. of. — 70. aa. — 71. Ok. — 72. f!.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.