Vikan


Vikan - 06.02.1992, Blaðsíða 52

Vikan - 06.02.1992, Blaðsíða 52
TEXTI: JÓHANN GUÐNI REYNISSON / LITLJÓSM.: JGR / SH-MYNDIR; LJÓSMYNDASTOFA PÁLS Viðmælendur Vikunnar að sýningu lokinni láta sönginn óma undir taktslætti myndavélarinnar. Eins og sjá má er erfitt að kenna gömlum hundi að sitja. AMERÍSKAR HILLINGAR - og fleira skemmtllegt eftlr Valgeir Skagfjörð Iupphafssöng söngleiksins Tjútts og trega segir meöal annars: „Þá út’í hinum stóra heimi, háð var mikiö stríð. Þaö var fagnaðarefni fyrir, frónskan æskulýð." Og síðan: „Það úir og grúir af innfluttu amrísku dóti, og alþýða manna í hermanna- bröggunum býr. Kjaftforir stælgæjar, eilíft í einhverju róti, elska það eitt sem að kraftmikl- um köggunum snýr.“ Árið er 1955. Amerísk áhrif tröllríða landanum sem margur er áhrifa- gjarn og hrífst með Könunum í stórsjó nýjung- anna. Ameríski draumurinn um frægð og frama er mörgum í hillingum sýnilegur en fæst- um nálægur í raun. Leikurinn berst um íslenskar sveitir er þang- að kemur „rokkrólerinn" Sonní Carlsson sem reyndar er rammíslenskur, Sigurjón Karlsson, leikinn af Skúla Gautasyni. Sonní er heltekinn af stjörnuímyndinni, hefur tamið sér talanda 52 VIKAN 3. TBL. 1992 töffarans og Skúli túlkar viðbrögð hans skemmtilega þegar ómenguð íslensk sveita- tunga berst honum til eyrna úr munni heima- sætunnar Lilju, leikinnar af Steinunni Ólínu, á bæ þar sem rokkgoðið fær gert við farartæki sitt. Hann notar tækifærið meðan tilætlaður unnusti heimasætunnar, í huga föður hennar að minnsta kosti, lóðar í vatnskassann. Sonní fer á fjörur við fljóðið enda frægur maður og kvennagull hið mesta. Hann býður henni brennivín í kók og þar með hefur hún hrak- göngu sína um öngstræti ástarinnar, fer í bæ- inn (til Reykjavíkur) og kynnist þar Ijóðskáldinu og rithöfundinum, Ásu, sem hefur misstigið sig oftar en einu sinni og oftar en tvisvar á lífs- brautinni. Valgeir hefur hér tyllt sér í „bragganum", heima hjá Ásu skáldkonu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.