Menntamál - 01.09.1926, Side 6
MENTAMÁL
iió
Kvíar.
Páfarnir nýiu í Moskva hafa bannaS lestur eigi allfárra rita,
til a'S forSa sjálfum sjer frá óþægilegum viðræhum og játend-
um sínum frá óþörfum efasemdum.
Þeir fylgja í þessu fordæmi annara páfa, er stýra kirkju-
deilum e'Sa þjó'Smálaflokkum. Þeir vita, a'S stjórnin verSur
þá auSveldari, ef takast má aS verja hina trúuSu fyrir innrás-
um nýrra hugsana og hugsjóna.
„HjörS vor dafnar best innan öruggs gerSis, er hindrar allar
óþarfa útrásir, og vjer einir vitum hvaSa fóSur henni er holt,“
. -segja klerkar og kennrmenn og a'Srir lýStogar.
En nrisjafn er sauSur í mörgu fje, og víSa finnat sjervitring-
ar, sem fýsir a'S vita hvaS viS tekur utan réttarveggjanna. Þeir
vilja vita, hvort þar vaxi engar jurtir, sem sjeu heilnæmari
jrróttgjafar en kvíataSan. HjörSin verSur aldrei nægilega varin
fyrir þessum afglöpum. Aldrei verSur þess of vel gætt, a'S
engin ókyrS komi á k.víafjeS. Þá fyrst er vel, ef hjörSin
hyggur rjett sína heim allann, og finnur hvorki til þrengsla
nje ófrelsis innan veggja hennar. Þá eiga hirSarnir náSuga daga.
Göngum vjer eigi oft viljugir í kvíar? Hlö'Sum vjer eigi um
oss ókleifa garöa úr skoSunum bóka, blaöa og stallbræöra?
Því eldri sem vjer veröum, því betur fellur oss aS jórtra gamla
fóSriö, og því ánægöari verSum vjer meS þann kost, sem skóli
sá, söfnuSur og flokkur vill bjóöa, er oss hefir fjötraS. Blett-
urinn, sem vjer grillum, veröur oss ærinn heimur, og vjer
fyrirlítum hvern þann, sem víSar vill sjá.
Afglapinn, sem skygnst hefir yfir kvíavegginn, og sje'S nokk-
uö gott utanrjettar, er kallaSur fri'Srofi, liShlaupi og trúvill-
ingur. HjörS og hirSar rísa einhuga gegn honum. Múgurinn
þolir eigi aS makt vanans sje rirS. Ótti viö alt nám, alla leit,
alt nýtt, er runninn honum í blóS og merg, og þann aígeng-
asta sjúkdóm, allra hjarta kvilla, er jafnörSugt aö lækna og
æSakölkun.