Menntamál - 01.09.1926, Qupperneq 8

Menntamál - 01.09.1926, Qupperneq 8
MENTAMÁL 118 Sýningarvjel .................. kr. 133.36 Lampaaskja (3 perur) ........ — 8.25 MótstaSa ...................... — 8.60 Auk jjess j)arf, ])ar sem ekki er rafmagn, aflvjel (Dynamo). sem kostar kr. 110.00. Svo er sýningartjald 1 X 1 m. kr. 15.00. Þá eru filmurnar. Af j)eim eru 2 stæröir, 10 111. og 20 m. Hver 10 m. filma kostar kr. 3.10, en 20 m. kr. 6.10. NauSsyn- synlegt er aS eiga áhöld til aögerSar á filmum ef jiær rifna, en ])a'S er: límingarvjel kr. 6.10, lím kr. 1.50 og filmbætur kr. 0.60. Auk jiess er burðargjaldið. Til jiess aS filmukaupin veröi ekki skólum og kennurum ofurefli fjárhagslega, hefir nefndin ákveöiö, aö hver sá er kaupir vjel, skuli jafnframt kaupa 20—25 filmur, eSa leggi fram fjárhæS, sem því nemur. SiSan, er hann hefir notaS jjess- ar filmur, sendir hann j>ær aftur nefndinni, sem ]>á sendir honum a'Srar filmur i staS jieirra o. s. frv. Á jiennan hátt getur jiá hver kennari, sem er i jiessu myndafjelagi, feugið til afnota 60—80 filmur á hverju skólaári, en jiaS yrSi of kostn- aSarsamt, ef hann ætti aS kaupa jiær einn. Sama fyrirkomu- lag mun nefndin hafa utn ])aS, er notaS yrSi til sýninga meS skuggamyndavjelum. Um verS skuggámyndavjela er ekki hægt aS segja meS fullri vissu, ])aS mun vera, á nothæfum skólavjelum, frá ísl. kr. 300.00 til 700.00. Sú fullkomnasta skuggamyndavjel, til skólanotkunar, sem hjer mun vera til, er vjel Reykjavíkur- l)arnaskólans. MeS henni má sýna, auk venjulegra plötumynda, blöS, bækur, brjefspjöld, ljósmyndir, ýmsa hluti o. s. frv. Vjelar af j)eirri gerS, hingað komnar, meS nauSsynlegum út- búnaSi, mótstöSu, lömpum, sýningartjaldi o. fl. munu nú ekki kosta undir ísl. kr. 700.00. Þeir kennarar, sem ætla aS kaupa sýnivjelar, ættu sem fyrst aö snúa sjer til formanns nefndarinnar, Sig. Jónsonar, skóla- stjóra, Rvík, sem fúslega mun gefa allar upplýsingar og svara fyrirspurnum þessu viSvíkjandi. G. J.

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.