Menntamál - 01.09.1926, Síða 12

Menntamál - 01.09.1926, Síða 12
122 .VI ENTAMÁL hetjuheimi æskulýðsins. Hjer hafa hetjur vinnunnar, vísindanna, hug sjónanna og mannúðaríinnar sigrað. Er þetta gott tímanna tákn. Agæt- ustu sigrarnir hafa ekki verið unnir af herforingjum eða krýndum kon- ungum á vígvellinum, heldur af friðarhetjunum í rannsóknarstofum,. sjukrahúsum og á þjóðþingum. Skólaskoðun á Akureyri og í Eyjafjarðarsýslu. Á Akureyri voru skoðuð 177 börn, og fundust þessir kvillar: Skemdar tennur höfðu ......................... SÓ,0 % Bólgna hálseitla ............................. 22,0 — Kirtilauka í koki .............................. 40 — Kirtilauka í koki og bólgna hálseitla ......... 2,5 — Lús eða nit í háni ............................ 0,5 — Ýmsa aðra kvilla ............................... 40 — Kvillalaus ................................... 29,0 — f sýslunni voru skoðuð 214 börn með þessum árangri: Skemdar tennur höfðu ......................... 53.7 % Kirtilauka í koki ............................ 14,7 — Bólgna hálseitla ............................. 14.0 — Kirtilauka og bólgna hálseitla ................ S.6 -— § Lús eða nit í hári ........................... 14,5 — Aðra kvilla .................................. 16,8 — Kvillalaus ................................... 23,3 — Dýrtíðaruppbót starfsmanna ríkisins verður, eins og kunnugt cr, 44% af föstum laun- um. Hún er reiknuð eftir verðtag.i á rúgmjöli, hveiti, smjöri, nýmjólk. kjöti, saltfiski, kaffi og sykri. Verð á vörum þessum hefir lækkað tölu- vert vegna gengishækkunarinnar á siðasta ári, enda eru það alt út- eða innflutningsvörur, að undanteknu smjöri og nýmjólk, sem þá líka hefir staðið í stað. Framfærslukostnaður mun ekki hafa lækkað að sama skapi, og er því við því að búast, að margur lágt launaður starfsinaður líti með kviða fram á næsta ár. Samkvæmt útreikningum Hagstofunn- ar þarf fimm manna fjölskylda, sem árið 1914 lifði á 1800 kr., miðað við verðlag í október í haust 4453 kr. um árið til að komast af. Haust- ið 1925 var tilsvarandi útgjaldafjárhæð 5088 kr. Er lækkunin því 12^4% siðan í fyrrahaust, en dýrtíðaruppbótin lælíkar úr 66% niður i 44%. Samgöngufræðsla. 1 sænskum barnaskólum er nú fyrirskipuð fræðsla um samgöngur landsins og reglur, sem gilda fyrir vegfarendur; fræðslu þessa á að-

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.