Menntamál - 01.09.1926, Síða 14

Menntamál - 01.09.1926, Síða 14
J24 MENTAMÁL var hann fyrst í norskutn kennaraskólum, en sótti síðastliðinn vetur tima í kennaraháskólanum í Kaupmannahöfn. — í vetur dvelja Ijessir kennarar erlendis: Helgi Hjörvar; liann hefir fariS um Sviss, Þýska- land, SvíþjóS og Danmörku, Guðmundur Guðmundsson, í Svíþjóð, Ólaf- itr Pálsson og Guðlaugur Róscnkransson. Skólalæknar og íþróttakennarar hjeldu norrænt þing með sjer í Kaupmannahöfn i ágústmánuSi. Af Islendinga hálfu sótti Björn Jakobsson leikfimiskennari fundinn. Heilsu- fræSingarnir voru margir hverjir þungorSir um kyrsetu og bókmentun skólanna. Athygli vöktu lýsingar hins heimsfræga læknis, próf. Spitzv um likamsrækt í Austurriki. Þar hefir veriS tekin upp skólaleikfimt, sem er náskyld leikjum barna. Leikirnir hafa auSskilinn tilgang, cn til- gangurinn vekur áhugann. Læknirinn taldi enga nauSsyn til aS yngri börn hefSu þá leikfimi, sem bygS er á vísindalegum grundvelli me'S ]>aS fyrir augum aS veita hverjunt vöSva og líkamshluta nokkura lireyf- ingu og áreynzlu; hinir náttúrlegu lekir barna veittu alla þá áreynzlu, sem þyrfti. Er þetta eftirtektarvert fyrir oss íslcndeinga, sem eigum víSa svo erfitt meS aS koma flokkaleikfiminni viS. — Norskur læknir, dr. med. Schiötz, brýndi fyrir mönnum aS taka upp hiS gamla, óbrotna, þjóSlega mataræSi. Beindi hann því sjerstaklega til þeirra, sem sjá um skólamatgjafir. — Langkilde herforingi talaði um þann anda, sem ríkti á alþjóSa-iþróttastefnum. Taldi hann aS andleysi og ómenning væru þar aS ná undirtökunum. Metin sætu í öndvegi og keppnin milli þjóS- anna væri fjandsamlcg. Skólarnir hefSu ekkert aS sækja á þessar stefn- ur; þeim bæri aS stySja aS því, aS í])róttaiSkanir yrSu sem almennastar og draga metin niður úr öndveginu, og þá um leiS matninginn. — Dr. Viggo Pors hvatti kennara til aS sinna meir skátahreyfingunni; eink ui7i bæri þeim skylda til aS sjá fyrir nægilega mörgum góSurn skáta- foringjum meSál unglinga. KENNARAR, sem eiga óborguS árgöld til Kennarasambancls Islands, eru beönir aS greiöa þau sem fyrst til undirritaðs gjaídkera sam- bandsins. Guðmundur Davíðsson, Frakkastíg 12, Reykjavík. Mentamál. Verð 5 kr. árg. Afgr. í Laufási, Rvík. Sími 1134. Fjelagsprentsmiðjan.

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.