Menntamál - 01.12.1960, Side 24

Menntamál - 01.12.1960, Side 24
190 MENNTAMÁL irúmi í Danmörku. Hann minnir á fræðslulögin 1958 og námskrá 1960 og segir, að með þessu hvoru tveggja sé fyllilega komið til móts við núverandi þjóðfélagsástand, þótt framkvæmdin kunni að reynast örðug. En þessu starfi var varla lokið, þegar unglingaskólarnir voru komnir á dagsskrá, og eru málefni þeirra nú í deigl- unni. Unglingaskólarnir eru ætlaðir unglingum á aldrin- um 14—18 ára, eins konar frjálst fræðslustig fyrir þá, sem ekki fara í gagnfræða- og menntaskóla eða aðra slíka og hafa ekki aldur (18 ár) til að fara í lýðháskóla. Nemendafjöldi þessa stigs er nú meiri en nokkru sinni áður. Árið 1952 voru 15 ára unglingar 60 þúsund, en verða væntanlega allt að 90 þúsund árið 1962. Af 64 þús., sem luku fullnaðarprófi barnaskólans 1958, héldu 5% áfram námi í menntaskóla, 19% í gagnfræðaskólum og öðrum framhaldskólum, 20% í 8. bekk barnaskólans (próflaust miðskólanám) eða miðskóla. 56% hættu námi að loknu fullnaðarprófi barnaskólans og leituðu sér at- vinnu. Skovmand varpar fram þeirri spurningu, hvaða mögu- leika þjóðfélagið bjóði þessum útskrifuðu börnum og svar- ar henni á eftirfarandi hátt: Því sem næst helmingur drengjanna leggur fyrir sig iðnnám, en hinn helmingurinn landbúnaðar-, verzlunar- eða handiðnaðarstörf, án þess að afla sér nokkurrar reglu- legrar fagmenntunar. Aðeins fjórði hluti stúlknanna aflar sér fagmenntunar, hinar leggja stund á hússtörf (50%), verzlunar- eða iðnaðarstörf. Þrátt fyrir unglingafjöldann hefur ekki komið til at- vinnuleysis. Því veldur tvennt: Óvenjuleg gróska í at- vinnulífinu og aukin sókn til framhaldsmenntunar. Því síðarnefnda valda nýju íræðslulögin, enda þótt bein skóla- skylda lengist ekki samkvæmt þeim. Ilins vegar fela þau í sér tvennt:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.