Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 64

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 64
270 MENNTAMÁL endurskoðun og þær gagngeru breytingar, sem hafa verið og eru að gerast í íslenzkum skólamálum, síðan víkur hann að hugsanlegum breytingum á Kennaraskólanum og seg- ir m. a.: ,,í barna- og unglingastiginu er margt, sem til bóta horfir. Nú er að snúa sér að því, ásarnt öðrum þáttum fræðslukerfisins t. d. stöðu Kennaraskólans í framtíðinni. Ef ætlunin er, sem er tvímælalaust rétt stefna, að breyta honum í kenuaraháskóla, er nauðsynlegt að gera sér glögga grein fyrir framtíðarhlutverki hans, og starfsskiptingu nýs kennaraháskóla og Kennaraskólans, eins og honum verð- ur markaður bás. Ekki má breyting Kennaraskólans í kenn- araháskóla verða til þess að þrengja aftur námsbrautirnar, gera landsprófið aftur að óþarfa hindrun til góðrar mennt- unar. Sú staðreynd, að gagnfræðaprófið hefur nægt inn í Kennaraskólann hefur ekki eingöngu orðið til að yfirfylla hann, heldur hefur pessi glœta, í annars úreltu skólakerfi, orðið mörgum efnilegum unglingum hvatning til að afla sér meiri og betri menntunar. Það getur varla orðið þjóð- inni til falls, pegar fram i sœkir.“ Ritstjórnargreinin í Mánudagsblaðinu fjallar öll um Kennaraskólann. Fer hér á eftir nokkur hluti hennar: „Nýlega birtist eða sást í sjónvarpinu viðtal við skóla- stjóra Kennaraskólans. Að vísu var ekki neitt sérstaklega merkilegt, sem skólastjórinn hafði að segja, en það, sem merkilegt eða eftirtektarvert þótti í viðtalinu, var að af- staða hans var enn eitt dcemið um pá reginspillingu, sem ríkir í skólamálum og afstöðu hins opinbera. Skólastjórinn, eftir að hafa hælt stofnun sinni að verð- leikum, þurfti nauðsynlega að brjóta upp á húsnæðismál- um skólans, og taldi þau þröng, ófullnægjandi, skort á kennslustofum, húsrými kennara, vinnustofum, íþróttasal o. s. frv. Þetta er eitt af algengari kvörtunum skólamanna, og á eflaust rétt á sér innan vissra takmarka. En skóla- stjóranum varð laglega á { messunni, þegar spyrjandinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.