Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 89

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 89
MENNTAMÁL 295 stöðum. í lok fundarins var kjörin ný stjórn, og eiga í henni sæti: Sigurður O. Pálsson, Gísli Hallgrimsson og Kristján Ingólfsson; varamaður er Hermann Guðmundsson. Tölulegar upplýsingar í ræðu sinni gaf námsstjóri, Skúli Þorsteinsson, nokkurt yfirlit um skyldunámsskólana í kjördæminu, en þeir eru samtals 37 talsins og nemendafjöldi 2124. Við þcssa skóla starfa 123 kennarar, þar at 80 fastráðnir og 43 stundakennarar. Af fastráðnum kennurum eru karlar í meirihluta eða 53 en konur 27. Nær þriðji hver kennari hefur ekki tilskilin réttindi, 32,5% móti 12,5% á öllu landinu. Skúli minntist sérstaklega á 50 ára afmæli Sambands íslen/kra barnakennara á árinu 1971. Er fyrirhugað að minnast þess með kynningu á starfi skólanna og baráttumálum kennarastéttarinnar. Kaus lundurinn nefnd til að undirbúa skólasýningar hér á Austtu- landi í tilefni afmælisins. Skólamdl á Austurlandi Bergur Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri, hafði framsögu um skólamál á Austurlandi og kynnti áætlunardrög, sent samin liafa verið á vegum Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, og er gert ráð fyrir að sambandið gangi frá endanlegri áætlun unt skólamál á næsta ári. í áætlunardrögum þessum er gert ráð fyrir, að reynt verði að bæta úr því alvarlega ástandi, sent nú ríkir i fræðslumálum fjórð- ungsins, með því að byggja skólana upp sent heimangöngu- eða heimanakstursskóla samfara endurnýjun vegakerfisins. Taldi fram- sögumaður þetta einu skynsamlegu leiðina. Miklar umræður urðu um þessi mál, og vöruðu flestir við því að einblína á eina lausn fyrir svæðið í heild og fundu heimanakstursstefnunni margt til foráttu. Ræðumenn töldu þó eðlilegt, að stefnt væri að því samfara upp- byggingu vegakerfisins að vandi skyldunámsins yrði leystur án lieima- vista, en nokkrir undirstrikuðu sérstöðu gagnfræðastigsins, þar sem byggja yrðí á heimavistarskólum að verulegu leyti framvegis. Kennslunýjungar kynntar Hörður Bergmann kynnti fundarmönnum nýjungar við móður- málsnám og kennslu erlendra tungumála og flutti tvö fróðleg erindi um þau efni. Miklar breytingar hafa orðið varðandi íslen/kukennslu í gagnfræðadeildum síðustu árin, og rniða þær að því að sameina betur en áður hina ýmsu þætti kennslunnar og auka vægi bókmennta og talþjálfunar á kostnað málfræðigreiningar. Þessa þróun taldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.