Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 101

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 101
MENNTAMAL 307 eðlis, að erfitt er á þeim að byggja. Til dæmis er engin kennslu- áætlun í bókinni, en slíkt er kennslufræðilegur grundvöllur. Þess í stað er dregin upp óljós heildarmynd án greininga, sem vandlátur lesandi getur ekki talið fullnægjandi kennslufræði. Öll þykir mér bókin yfirborðsleg og minna meira á almennt rabb en vísindi. Ef lil vill telur höfundur kennslu og kennslufræði ekki til vísinda. Mér virðist auðsætt, að bókin fullnægi ekki þvi hlutverki að vera kennslubók í kennslufræði við ICennaraskólann. Ef kennaranám á Islandi verður lengt, svo sem til stendur, legg ég til, að í kennslufræði verði enn um hríð lesin valin bók á er- lendu máli í Kennaraskóla íslands. Magnús Magnússon. ÖLDUFALL ÁRANNA. ENDURMINNINGAR FRÁ ÆVISTARFI. Hannes ]. Magnússon: Útgefandi: Barnablaðið ÆSKAN. 1968. Menntamálum er Ijúft og raunar skylt að vekja athygli á sérhverri bók, sem út kemur eltir H. ]. M. Fkki lyrst og fremst vegna þess að hann er ágætur rithöfundur, heldur af liinu, að uppeldis- og kennslumál eru uppistaðan í öllu jtví, sem hann fjallar um. „Öldufall áranna“ er þar engin undantekning. Hugsunarhátturinn er góðviljaður og göfugur, stíllinn léttur og eðlilegur og býr yfir miklum þokka. Bókin er krökk af fólki og í augum höfundar setur hver maður, með nokkrum hætti, svip á umhverfi sitt. Hann lætur ekki hið svokallaða stóra skyggja á hið svokallaða smáa. Bókin hefst þar sem höfundur byrjar kennslustörf á Búðum við Fáskrúðsfjörð. l>ar gerast ýmsir atburðir, bæði hið ytra og innra. Smávægilegir að sönnu á veraldarvísu og varla fréttamatur, en varða þó örlög þeirra einstaklinga, sem um er íjallað. Þar, sem og annars staðar, brosir tilveran eina stund, aðra hrannast ýmiss konar ský um himininn, og dauðinn er ætíð á næsta leiti. „Ljósið er veruleik- inn, myrkrið sjónhverfing“, segir höfundur á öðrum stað og þá í sambandi við dapurlega atburði. Á Búðum gerist það, að höfundur hugðist taka sér skólastjórann, sem hann mat mjög mikils, til fyrir- myndar. Skólastjóri var góður kennari en strangur og hafði ágætan aga. En þegar fyrirmyndin er fengin, bregður svo við, að allt virðist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.