Menntamál


Menntamál - 01.06.1972, Síða 22

Menntamál - 01.06.1972, Síða 22
Mynd 2. „Róteruð faktormatrix“. 35 breytur. N^=820. 1. Fjölskyldugerð Breytur: 6. Starf móður 7. íbúðarstærð 8. Sambúð for. 9. „Hlýja“ 12. ,,Ósamkvæmni“ 13. ,,Metnaður“ 22. Menntun föður 23. Áfengismisnotk. föð. 19. Uppruni föður 2. Flutningar 3. Barnafjöldi 4. Starf fyrirv. 10. ,,Eftirlæti“ 11. „Kæruleysi" 14. Uppruni móð. 17. Menntun móð. 18. Afst. móð. til 31. WlSC-munnl, 32. WlSC-verkl. 33. WlSC-heild 5. Vinnutími fyrirv. eigin uppeldis þáttur“ (social status). Háa hleðslan á þennan þátt hafa breytur eins og starf fyrirvinnu, mennt- un beggja foreldra, uppruni móður og íbúðar- stærð fjölskyldunnar. Þetta verður því önnur breytuþyrpingin. Þriðja breytuþyrpingin hefur mjög litla bleðslu á I. og II. þátt. Hleðslan er þar aðallega á þættina III—VI, sem ekki eru sýndir hér. Það, seni mestu máli skiptir í þessu samhengi, er sú staðreynd, að breyturnar skuli raðast í þrjár þvrpingar, sem eru tiltölulega óháðar Jtver annarri. Við höfum „greindar“breytur, „stéttar" breytur og svo í þriðja lagi breytuþyrpinguna: 22 3 móðir sem uppalandi, sambúð foreldra, áfengis- notkun föður og afstaða móður til eigin upp- eldis. Hvernig ber nú að túlka þetta? Mér virðist naumast unnt að komast hjá eftirfarandi Lúlk- un: í Reykjavík er greinilega um lagskipt stétta- samfélag að ræða. Hins vegar dreifist greind barnanna nokkuð jafnt milli stétta, og fjölskyldu- MENNTAMÁL 124

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.