Menntamál


Menntamál - 01.10.1972, Blaðsíða 31

Menntamál - 01.10.1972, Blaðsíða 31
TAFLA 13 (Sjá töflu 19 til samanburðar) Einkunnir stúlkna 1963 1964 1965 1966 Alls % l’iltar % 1. einkunn 7 10 16 16 49 30.2% 34 23.5% 2. einkunn 14 17 23 21 75 46.3% 64 44.1% 3. einkunn. 8 13 11 6 38 23.5% 47 32.4% Alls 29 40 50 43 162 100 145 100 tvennu er nokkuð óhætt að draga þá ályktun, að þær stúlkur, sem þegar að loknu gagnfræðaprófi hefja nám sem tekur rnörg ár, eru miklu síður líklegar lil að ganga í hjónaband en þær stúlkur, sem annað hvort hefja ekkert nám eða fara aðeins í stutta náms- dvöl til útlanda. Kemur þetta og saman við aðrar athuganir; því lcngur, sem stúlka stundar nám, þeirn mun ólíklegra er að hún gangi í lijónaband eða eign- ist barn snemma. Ákveðið samhengi virðist vera milli einkunna á gagnfræðaprófi annars vegar og náms og hjúskapar- stofnunar hins vegar. Hlutfall þeirra stúlkna, sent fengu 1., 2., og 3. einkunn á gagnfræðaprófum 1963— 1966 sést á töfiu 13. Tafla 14 sýnir annars vegar hlutfallstölu húsmæðra eftir einkunnum á gagnfræðaprófi og hins vegar hlut- fallstölu þeirra stúlkna, sem fóru að loknu gagnfræða- prófi í skýrt afmarkað framhaldsnám á ísandi, sem veitti ákveðin réttindi. Hér er um að ræða þær stúlk- ur, sem getið er um á töflu 9 að húsmccðrashóla und- anskildum eða 1S stúlkur, þ.e. þær stúlkur sem fóru í Kennaraskóla, Verzlunarskóla, Samvinnuskóla, Loft- skeytaskóla, Tækniskóla, Myndlistarskóla, Tónlistar- skóla, Fóstruskóla, Hjúkrunarskóla, fávitahjúkrun, ballettnám og hárgreiðslunám. Tvær þeirra 38, sem lokið höfðu skýrt afmörkuðu námi, sem veitti ákveðin réttindi, höfðu gengið i hjónaband, svo að alls verður þessi liópur að viðbætt- um húsmæðrum 71 (38-t-2 + 35). En þessar 2 stúlkur voru einmitt einu húsmæðurnar, sem fengu 1. eink- unn á gagnfræðaprófi! Það er því nokkuð augljóst að því meiri sem líkurn- ar eru fyrir því að stúlka stundi framhaldsnám eftir gagnfræðapróf, þeim mun minni eru líkurnar fyrir því að hún gangi snemma í hjónaband, og sjaldgæft er að hjúskaparstofnun liindri nám stúlkna, en hins vegar stuðlar ákveðin þjóðfélagsleg aðstaða, vinna án framhaldsnáms eftir gagnfrœðapróf, ótvírætt að hjú- skaparstofnun snemma. Þetta er athyglisvert m.a. þegar höfð er í huga sú staðreynd, að barneign og hjúskaparstofnun héldust ylirleitt í hendur. Nám pilta eftir gagnfrœðapróf. Á töflunum 3, 4, 5 og 6 sést hvaða nám og störf piltar stunduðu eftir gagnfræðapróf, hlutfall þeirra, sem voru við nánt og starf, og hlutfall þeirra, sent voru við nám á íslandi og erlendis. Á töflu 15 sést hvernig piltar skiptust eftir árgöngum 1 sambandi við nám og starf. Tvítalningu er forðað á sama liátt og á töflu 6. TAFLA 14 í júlí 1967 Argangar 1963-1966 w I 'í Skýrt afmarkað nám á íslandi með ákveðnum réttindum T (7 (samanb.) Alls % Alls % Alls % 1. einkunn 2 5.7% 20 52.6% 49 30.2% 2. einkunn 20 57.1% 15 29.5% 75 46.3% 3. einkunn 13 37,2% 3 7.9% 38 23.5% Alls 35 100 38 100 162 100 MENNTAMÁL 209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.