Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1941, Síða 4

Æskan - 01.06.1941, Síða 4
ÆSKAN vann að henni all-jnörg ár. Leið hans lá oft fram hjá húsi á Vesturgötu, j)ar sem leikið var á harmoníum. Hljómlistin lieillaði hann. Klifur hann nú þrítugan hamarinn. Hér heima lærir liann það, sem liægt var í þeirri grein, og siglir síðan til framhaldsnáms. Eftir heimkomuna kenndi hann og stjórnaði söng. Hann var um þriggja ára skeið kirkjuorganleikari á Akureyri. Birni Kristjánssyni hefir verið margt hugleikið. Hann stofnaði verzlun, sem enn er rekin, og stjórn- aði henni með miklum myndarskap í yfir 20 ár. Hann tók jnikinn þátt í landsmálum, gerðist al- þingismaður, hankastjóri og ráðlierra. -— Ilann fékk mikinn áhuga fyrir málma- og steinafræði. Til þess að kynna sér þau fræði settist hann á skólabekk í fyrsta sinn á æfinni, og þá suður í Þýzkalandi. Þá var liann kominn yfir fimmtugt. Björn hafði mikinn áhuga fyrir sönglist og var g'æddur góðum tónlist'argáfum. Ilann hefir unnið íslenzkri sönglist mikið gagn jneð því, sem hann hefir ritað um þau efni, m. a. söngfræði þeirri -— „Stafróf söngfræðinnar“ — er hann samdi og tvisvar liefir verið gefin út og er ítarlegasta söng- fræðin, sem enn hefir verið gefin út á íslandi. Björn samdi nokkur lög, og liafa birzt eftir liann lög i Kirkjusöngsbókinni, Organtónum Brynjólfs Þorlákssonar, íslenzku söngvasafni, og viðar. Björn Kristjánsson andaðist 13. ágúst 1939. smorz. \.}Lj i , -- m - m - '■ | . - j i f - -- —. - . ■ -3 , L —1 r n , ST\ r 'I j ^ “11 Ep 4 j—þ [r J:j • jþáröjj » jE Þ t * ::EH— . * P F • ' si - b 11 Yf - ir kald-an eyð - i-sand einn um nótt eg sveim - a. Nú er horf-ið Norður-land, nú á eg livergi heima. Kristján Kristjánsson. Út um sveitir landsins hafa verið ýmsir menn, sem liafa haft ágæta tónlistarhæfileika og liafa glætt tónlistarlíf og áhuga og haldið uppi söng- lifi. í fjölmenninu, í kaupstöðunum, liefir verið hægra um vik, enda hafa þar starfað menn, sem liafa getið sér ágætan orðstir. Á Seyðisfirði er slarfandi karlakórinn „Bragi“, sem mun vera elzti karlakór á landinu. Aðalstofnandi lians var Kristján Kristjánsson læknir. Kristján fæddist 16. sept. 1870 að Sýrnesi i S.- Þing. Hann flutlist ársgamall til Iíristjáns amt- manns á Möðruvöllum, ömmubróður síns, og ólzt upp hjá honum. Hann var á 4. ári, þegar bruninn mikli varð á Möðruvöllum. Sagði hann svo frá eftir að liann var kominn á fullorðinsár, að aldrei mundi hann gleyma því, hve liann grét þá, er hann var fluttur að Skipalóni og færður í telpna- föt, því að þar á bæinum voru þá engir drengir. Á lieimili Iíristjáns amtmanns var píanó, og þar liefir Kristján Kristjánsson haft sín fyrstu kynni af tónlistinni. Eftir brunann fluttist amtmaður til Akureyrar. Þar lcomst Kristján í kynni við Magnús Einarsson og Björn Kristjánsson. Hjá Birni Kristjánssyni mun liann hafa fengið fyrstu tilsögn í hljómlist. Um það leyti, sejn Kristján fór í Lærða skól- ann, fluttist fóstra hans til Reykjavíkur, Kristján amtmaður var þá dáinn. Dvaldist hún í Reykja- vík meðan hann var í skóla, ien fluttist þá til Kaupmannaliafnar með fósturbörnum sínum og 64 var hún húsett þar, unz Kristján liafði lokið námi. f Latínuskólanum voru þeir ihekkjarbræður Kristján og Árni Thorsteinssoji. Steingrímur John- sen var þá söngkennari. Fengu þeir að notfæra sér nótnasafn lians. Skrifuðu þeir og Jón heitinn Aðils, sagnfræðingur, sem var ágætur söngmaður, upp mikið af lögum. Á seinustu árum sínum í skóla stjórnaði Kristján söngflokki meðal skóla- pilta. Iiristján var góður söngmaður. Á Hafnarárum sinum söng liann í stúdentasöngfélaginu danska. Þá var Ilartmann formaður félagsins. Á þeim ár- um kom Edv. Grieg eitt sinn til Kaupmanna- hafnar og stjórnaði Stúdentakórnum, er hann söng með undirleik hljómsveitar. Kynntist Kristján þá sljórn liins skapmikla og stórbrotna norska tón- skálds. Danski Stúdentakórinn kom til íslands 1927. Kristján læknir stóð fyrir móttökunum á Seyðisfirði. Árið 1896 fluttist Kristján heim til íslands og varð læknir á Seyðisfirði. Það læknisliérað var þá bæði stórt — það náði yfir Loðmundarfjörð, Borgarfjörð, Norðfjörð og Seyðisfjörð (og ofl varð læknirinn að bregða sér upp á Hérað) — og erfitt, þvi að oft var lítið um farlcost. Þurfti þá læknirinn oft að fara gangandi jafnt vetur sem sumar, en yfir fjallvegi var að fara. Seyðisfjörður var um þessar mundir í blóma sínum. Sildveiðin fyrir Auslfjörðum var þá í al- gleymingi. Þegar síjnasamband lcomst á við út- lönd, var síminn lagður á land á Seyðisfirði. Þar

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.