Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1973, Síða 28

Æskan - 01.02.1973, Síða 28
Pétur mikli eySilagSi Kreml sem stjórn- arsetur um stundarsakir, þegar hann reisti sér nýja höfuðborg, Pétursborg. 1740 höfðu ráðherrar og skrifstofumenn, prinsar og kaupmenn neyðst til þess að flytja i nýtt aðsetur, sem var 1000 km frá hjarta Rúss- lands. Kreml komst aftur í sviðsljósið um stund- arsakir 1812. Þá réðst herstjórinn mikli, Napóleon, sem rikti yfir mestallri Evrópu, inn f Rússland. Stjórnin sat I Pétursborg, en Napóleon áleit, að Kreml væri samt „að- setursstaður Rússa siðferðilega og trúar- lega og vitnisburður sögunnar." Honum tókst raunar að taka Moskvu, en sigur hans var skammvinnur. Borgin brann í eldi, sem enginn veit hvernig kom upp. Napóleon og menn hans komust frá Kreml gegnum leynigang. Þögn ríkti aftur í Kreml unz byltingin mikla var gerð 1917. Þá ákvað foringl kommúnistanna, Lenin, að Moskva, en ekki Pétursborg, ætti að vera miðstöð Rúss- lands. Þessi 80 metra klukkuturn er ein glæsileg- asta bygging í Kreml. ívan IV., sem kall- aður var (van grimmi, rikti (rá 1547 til 1584. Lík Lenins er geymt i grafhýsi fyrir utan Kreml, á Rauða torginu. Fram hjá smurðu líki hans ganga menn allan sólarhringinn, sem vilja votta upphafsmanni byltingarinn- ar virðingu sina. Lenin og bolsévikkarnir tóku við ý,ir ráðum og fluttu inn í Kreml. Þegar Lenin iézt 1924 var lík hans smLirt og sett i risastórt marmaragrafhýsi, sem byggt var á Rauða torginu undir veggjulTI Kremlar. Þegar heimsstyrjöldin síðari geisaði var Moskvu ógnað aftur. Hermenn Hitlers börð- ust skammt frá henni og í tíu mánuði vörp' uðu flugmenn hans (Luftwaffe) sprengjum á borgina. En Kreml tórði, aðallega vegna þess að virkisveggir hennar voru málaðir og minntu á húsaraðir. Nú ganga þúsundir manna um virkiS' veggina, yfir torgin og garðana og horfa á glæsileg húsakynni tsaranna og vinnu' stofu Lenins. Þelr virða fyrir sér dómkirkj' urnar tólf og hallirnar, leikhúsið og vopna' búrið mikla, fallbyssu tsaranna, sem er með hlaupviddinni 420 mm og tsar-klukk' una, sem steypt var árið 1733 og vó 20° tonn. Og svo horfa menn á það hús, sem síðast var reist í Kreml, á þinghúsið, sem byggt var 1961 og er mjög nýtízkulegt DRYKKIR HLJÓMPLÖTUR KASSETTUR £ Íódíœrahús Reyhjauihur Laugaoegi 96 simi: I 36 56 SENDIÐ ÓSKALISTA 26

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.