Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1974, Qupperneq 10

Æskan - 01.05.1974, Qupperneq 10
 því hún var allra bezta barn. Einu sinni gaf amma hennar henni svo Ijómandi faltega, rauSa hettu, sem fór henni svo vel, að hún bar hana ávallt síðan. Þess vegna var hún kölluð Rauðhetta. Einn góðan veðurdag sagði mamma hennar: „Rauðhetta mín, nú er amma gamla lasin, við ættum að gleðja hana eitthvað. Taktu nú flöskuna og kökuna þá arna og farðu með það til ömmu gömlu. En þú mátt ekki fara út af vegin- um og ekki fara inn í skóginn, svo þú villist ekki.“ „Ég held að það sé ekki mikill vandi," sagði Rauðhetta. Svo fór hún af stað með vínið og kökuna til ömmu sinnar, sem bjó í dálitlu húsi úti í skóginum spottakorn frá þorpinu. En þegar nú Rauðhetta var nýkomin inn í skóginn, þá kom óhræsis úlfurinn á móti henni. En Rauðhetta vissi ekki, hve viðsjáll hann var, þess vegna var hún heldur ekkert hrædd við hann. „Komdu sæl, Rauðhetta litla," sagði hann. „Komdu sæll,“ svaraði litla stúlkan. „Hvert ætlar þú að fara, Rauðhetta?" „Til hennar ömmu minnar,“ svaraði hún. „Amma er veik, þess vegna á ég að færa henni vín og kökur." „Hvar á hún amma þín þá heima?" spurði úlfurinn. „Hvað er þetta? Veiztu það ekki?“ hrópaði Rauðhetta. „Húsið hennar ömmu minnar er langt inni i skóginum, rétt við veginn, og það er með grænni gluggagrind." „Ósköp langar mig nú í hana Rauðhettu," hugsaði úlfur- Rauðhetta hringir dyrabjöllunni. inn. „Hún hlýtur að vera góð á bragðið, en fyrst ætla ég nu samt að éta gömlu konuna og litlu stúlkuna á eftir." Hann hljóp góðan spöl við hliðina á Rauðhettu og sagði svo all* í einu: „Nei, nei, sjáðu fallegu blómin, sem spretta hérna við veginn, Rauðhetta. En hvað hún amma þín yrði nú glöð. ef þú gæfir henni fallegan blómvönd." „Þetta er alveg satt, sem úlfurinn segir," hugsaði Rauð' hetta. „Ég verð komin nógu snemma til hennar ömmu minn- ar fyrir því. Ég ætla að tína blóm í fallegan blómvönd handa henni." Svo fór hún út af veginum, inn í skóginn og fór að tína blóm. Og því lengra sem hún fór, því fallegri blóm fann hún. Fuglarnir sungu svo yndislega í trjánum, og Rauð' hetta undi sér lengi í skóginum og tíndi stóran blómvönd- En úlfurinn hljóp beint að húsi gömlu konunnar og drap á dyr, dró síðan lokuna frá, opnuðust þá dyrnar. Amma gamla var veik og lá í rúminu. Úlfurinn gekk rakleiðis til hennar, opnaði ginið og gleypti hana. Síðan lét hann á sig húfuna hennar, lagðist upp í rúmið og beið eftir Rauð-. hettu. Nú var Rauðhetta búin að tína eins mörg blóm og hun gat borið, hélt hún því áfram til ömmu sinnar. Hún hringd1 dyrabjöllunni, en þegar enginn svaraði, hélt hún, að amma sín mundi sofa, og opnaði dyrnar og gekk inn. „Hamingjan góða,“ hugsaði hún, þegar hún kom rúminu. „En hvað hún amma er undarleg í framan núna- „Af hverju eru eyrun á þér svona stór, amma mín? spurði hún. 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.