Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Síða 35

Æskan - 01.05.1974, Síða 35
^etta hlutkesti hafði haft svo mikil áhrif á þau, sem efor lifðu, að þau lágu því nær rótlaus í bátnum í n°kkra daga. Stöðugt dró af þeim og vonleysið óx. Loks- lns skreið Thuran til Claytons. »Við verðum að draga einu sinni enn,“ sagði hann. »Brátt verðum við of máttfarnir til þess að geta það.“ Það var svo af Clayton dregið, að hann vissi varla, Vað hann gerði. Jane Porter hafði ekki mælt orð frá v°rum f þrjá daga. Hann vissi, að hún hlaut brátt að ^eyja. Þótt illt væri, hélt hann, að ef til vill mundi það iarga lífí hennar, ef annar hvor þeirra fórnaði sér. ann féllst því á uppástungu Rússans. f‘eir drógu aftur, en úrslitin gátu ekki orðið nema á einn veg. Clayton dró peninginn frá 1874. »Hvenær verður það?“ spurði hann. Rússinn var búinn að taka upp vasahníf og var að íeyna að opna hann. „Strax!“ tautaði hann og glápti P'úðugum augum á Englendinginn. j ’’Hetið þér ekki beðið myrkurs?" spurði Clayton. „Ung- u Porter má ekki sjá þetta. Við ætluðum að giftast, eins og þér vitið.“ Vhuran varð ólundarlegur á svipinn. „Jæja,“ sagði j ann hikandi. „Það er ekki langt til kvölds. Ég hef beðið ^rga daga — ég get beðið í nokkrar klukkustundir.“ ^ »f*akka yður, vinur,“ tautaði Clayton. „Nú fer ég til nnar og verð hjá henni, unz tíminn kemur. Ég vildi Sjarna vera með henni eina eða tvær stundir áður en eg dey.“ ^egar Clayton komst til unnustu sinnar, var hún með- ^hindarlaus. Hann hélt, að hún væri að deyja, og var nn því feginn, að hún þyrfti ekki að horfa upp á þann ^°rgarleik, sem brátt átti að hefjast. Hann tók hönd ennar og bar hana upp að þurrum og skrælnuðum vör- Uln sinum, höndina, sem eitt sinn hafði verið fögur og ^jallhvít hönd ungrar blómarósar frá Baltimore. f*að var löngu dimmt orðið, er hann var vakinn af rödd ntan úr myrkrinu. Það var Rússinn, sem nú kallaði á nann. Cl; ’’®g kem, herra Thuran,“ sagði hann eftir litla stund. ^ayt°n reyndi þrisvar sinnum til þess að komast á fjóra Ur. svo að hann gæti skriðið á vit dauða síns, en hann Vjjy, ° °rðinn of máttfarinn til þess að komast til Thurans. v “^úr verðið að koma til mín, herra,“ kallaði hann með um rómi. „Ég hef ekki nægan þrótt til þess að kom- 1 4 fjóra fætur, hvað þá meira.“ "f jandinn sjálfur hafi það,“ urraði Thuran. „Þér eruð reyna að svíkja mig um vinning minn.“ L^layt°n heyrði hinn reyna að hreyfa sig í bátnum. s kvað við örvæntingarstuna: „Ég get ekki skriðið," Litaðu þessa mynd og klipptu hana svo eftir punktalínunum, og þú færS fínt „púsiuspil“. heyrði hann Rússann kveina. „Þetta er um seinan. Þér hafið svikið mig, enski hundur.“ „Ég hef ekki svikið yður, herra,“ svaraði Clayton. „Reynum að skríða hvor til annars, og þá skuluð þér fá vinning yðar.“ Augnabliki síðar heyrði hann Thuran varpa öndinni léttar. ,„Ég kem,“ sagði Rússinn. Aftur reyndi Clayton að komast á fjóra fætur, en allt fór á sömu leið. Loks valt hann um hrygg og starði upp í stjörnubjartan him- ininn. Honum fannst hann liggja lengi og bíða dauða síns, sem kom skríðandi utan úr myrkrinu í líki hálf- brjálaðs manns. Hann var nú rétt kominn, en fór hægar og hægar, og Clayton fannst líða óratími á milli hreyfinga hans. Loksins vissi hann, að Thuran var rétt hjá honum. Hann heyrði hlátur brjálæðingsins, eitthvað kom við andlit hans, og hann missti meðvitundina. GULLBORGIN Sömu nóttina og Tarzan apabróðir var kjörinn höfð- ingi Wazirimanna, lá konan, sem hann elskaði, deyjandi í bátkríli úti á Atlantshafi um hundrað mílur fyrir vestan hann. Meðan hann dansaði meðal nakinna villimanna sinna og eldurinn varpaði rauðum bjarma á líkama hans, sem var ímynd karlmennsku og afls, lá konan, sem unni honum, í öngviti, skinhoruð og að dauða komin af þorsta og hungri. Framh. 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.