Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Síða 37

Æskan - 01.05.1974, Síða 37
Tímóteusarvélin. Þrætt gegnum lykkjurnar. Gáfnapróf unglingsaldri finnst manni framtiðin rósrauð og björt . og allir vegir auðfarnir. Eitt starfið öðru glæsilegra 9ur hugann og gefur fyrirheit um efni, afrek og heiður. Einn 9'nn kýs drengurinn þetta hlutskipti, annan hitt, og hver veit, Vorí valið verður að lokum rétt? — Sjaldnast hittum við fullorð- n’ann, sem er viss um, að hann sé á réttri hillu I Kfinu. 'nn Man 9|r siá glöggt, að þeir eru það ekki, en um seinan. þcer lö"in9arSt°ðVar 1 starfs9reinava,i eru a|9en9ar erlendis. . r t'yggja mest á gáfnaprófum, sem sálfræðingar og skólamenn I utbúið. Aðferðirnar eru margar og nokkuð sundurleitar. Eng- g er fullkomin og túlkun á útkomu prófanna getur orkað tvímælis. 1 ,angfiestum tilfellum reynast einkunnir þeirra réttar ( megin- ®tnðum. ^ Gáfnaprófin verða oft villandi, ef vitsmuni unglingsins á að Urn a.6ttir Þv(, i1V0rt I1300 svarar eða svarar ekki á takmörkuð- skil mínútufiöida Þeim spurningum, sem heimta ihugun. Fjörugur Verg"n9Ur er ekki ætið auðkenni mikilla gáfna. Margur krakki sky|Ur ' vandræðum með spurningu eins og þessa: Hvað ertu 0^ Ur syni mannsins, sem á systur konunnar hans föður þlns? Po Qetur hann vel verið vísindamannsefni. Miklu tryggari eru gáfnaprófin um handleikni, „smiðsauga", skyn á hlutföll, liti o. s. frv. Ensk ráðleggingastofa fyrir iðnnema birti nýlega rannsóknir á nærri 500 börnum 4 s.l. ár. Þar af var 118 ráðlagt að hverfa frá starfsvali sínu. Af 345, sem vottuð voru hæf til tiltekins starfs og tóku það, hafa yfir 300 reynzt vel siðan. Við prófin er t. d. notuð „Tímóteusarvélin". Hún er auðveld laghentum, en i meira lagi duttlungafull, og fyrirgefur klaufunum enga ónákvæmni i þvi að fyigja forskriftum. Þeim vélarhlutum, sem lausir eru, þarf stöðugt að halda i samstarfi. Með nógri að- gætni má lagfæra villurnar jafnóðum. Sá, sem ekki fær vélina til að starfa viðunanlega, hefur slæmt útlit fyrir að verða hæfur vélamaður. Annað áhald er til að mæla handlipurð og flýti. Nálþráð á að draga gegnum fjöldamargar lykkjur. Það er meðallag að Ijúka 5 lykkjuröðum á 3 mínútum, en til þess að fá góðan vitnisburð, þarf að Ijúka 8 röðum á þeim tíma. Það er próf fyrir klæðskera- efni, skósmiðsefni, skurðlæknisefni. Skyn rúms og hlutfalla, verksýni, er m. a. prófað með þvi að raða saman misstórum spjöldum í tilheyrandi op þannig, að þau fyllist nákvæmlega og ekki gangi af smágöt og spjöld, sem eru of fá og stór i þau. Það er próf fyrir teiknara, auglýsendur, klæð- skera o. s. frv., og getur snert flestar starfsgreinar handíða og tækni. Tíminn, sem til þessara prófa fer, er afar misjafn, og taugaóstyrk- ur við prófin verkar oft á niðurstöður. Mjög mikið af vitnisburðun- um þarf því, eins og við er að búast, að fara eftir persónulegu mati þeirra, sem eru prófdómendur. ^egar þau voru komin svo langt, að oli só heim til s(n, sleppti tófan hæn- Unni, og hún dikaði heim til s(n, eins fliótt og hún hafði fætur til. "Úr þvi að ég hef hjálpað þér,“ sagði totan, „þá er bezt, að þú gerir mér 9feiða. Þú átt að draga af mér refs- e,9inn. Betri greiða getur þú ekki gert mér.“ Óli-Pétur gerði það. Og þarna stóð 'ófunnar stað ofurlftil prinsessa fyrir raman hann. Hann ætlaði varla að trúa 'num eigin augum. En prinsessan Sa9ði: „Einu sinni átti ég að gæta hænsna heima I kóngsgarði, eins og þú heima hjá þér, en þá kom seiðkerlingin frá Gagghaugum og ætlaði að stela beztu hænunni okkar. Ég æpti og orgaði, svo að hún þorði það ekki, en þá varð hún svo reið, að hún lagði á mig, að ég skyldi verða að tófu. Og síðan hef ég orðið að snuðra um í skóginum og stela hænum til þess að draga fram Kfið." Og nú getið þið gizkað á, hvernig fór. Óli-Pétur og prinsessan giftust auðvitað þegar þau voru orðin nógu gömul til þess. Og góða hænan verpti og gagg- aði og verpti aftur. Og hún verpti gull- eggjum. Og þau seldu gulleggin og keyptu sér mat og föt f staðinn og ann- að, sem þau vanhagaði um. Þau eign- uðust mörg börn, og börnin gættu hænsnanna, eins og foreldrar þeirra höfðu gert. Og allt lék f lyndi, því að þau áttu nóg af hænum, og hænurnar verptu nógu af eggjum, og aldrei týnd- ist hæna hjá þeim framar, þv( að seið- kerlingin á Gagghaugum var steindauð. 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.