Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1974, Side 60

Æskan - 01.05.1974, Side 60
A hringveginum Merkið aðeins við eitt svar í hverri spurningu. 1. Hvoru megin á að ganga ó göfu, þar sem engin gangsfétt er? [[] Vinstra megin. [[] Haegra megin. [[] Hægra megin ó daginn, vinstra megin á kvöldin eftir að Ijósa- tími hefst. 2. 'Hvernig mega heyrnardaufir merkja sig í umferðinni? [[] Bera gulan borða með þrem svörtum doppum á hægri handlegg. [[] Bera grænan borða á báðum handleggjum fyrir ofan oln- boga. [[] Bera rauðan borða á vinstri handlegg. 3. Hvoru megin á að ganga fram úr gangandi vegfaranda? [[] Hægra megin. [[] Vinstra megin. [[] Eftir aðstæðum. 4. Hvað má barn vera yngst á reið- hjóli á almannafæri? [[] 6 ára. [[] 8 ára. □ 7 ára. Þrír ökumenn koma samtímis að gatnamótum (sem ekkert umferðar- merki er við). Hver þeirra má halda áfram? □ A. □ B. □ C. 6. Hvað er átt við, þegar talað er um stöðvunarvegalengd í umferð? [] 25 m. vegalengd fyrir aftan bifreiðina eftir að hún hefur stöðvað. □ Lengd hemlafara. | | Vegalengd sem ökutæki fer frá því að ökumaður sér hættuna þangað til að ökutækið er stöðvað. 7. Hvernig er umferðarmerkið að lögun og lit, sem bannar að aka inn á einstefnuakstursgötu? □ Ferkantað blátt og hvítt. □ Hringlaga rautt með gulu þver- striki. □ Þríhyrnt, gult og rautt. 8. Hvað táknar þetta umferðarmerki? | | Sérstakri fakmörkun hámarks- hraða lokið. □ Bannað að stöðva eða leggja ökutæki. □ Tímatakmarkað stöðuleyfi. <e> 9. Hvað táknar þetta umferðarmerki? □ Vegamót. □ Aðalbraut endar. □ Umferð á móti. 10. Framhjá hvaða merki má ekki hjóla eða aka? vo □ □ □ 11. Hvað er aldurstakmarkið til þess að mega aka dráttarvél á alfara- vegi? □ 15 ár. □ 16 ár. □ 17 ár. 12. Þegar ökumaður kemur að vega- mótum, þar sem biðskyldumerki er og útsýni takmarkað, er honum skylt að: □ Draga úr hraða og víkja vel fyrir umferð frá hægri. □ Nema staðar. □ Stöðva ef um aðalbraut er að ræða, annars ekki. 13. Hver er almennur hámarkshraði fyrir fólksbifreiðar á þjóðvegum (utan þéttbýlis). □ 40 km. □ 70 km. □ 80 km. 14. Hvað má mynstur á hjólbörðum vera grynnst? □ 2 mm □ 1 mm □ 1 cm 15. Hvenær á að gefa stefnuljós? □ Þegar nýbúið er að beygja á gatnamótum. □ Þegar breytt er um aksturs- stefnu og þegar ekið er af stað frá brún akbrautar. □ 2—3 metrum áður en beygt er. NAFN HEIMILISFANG Svör skulu hafa borist fyrir ágústlok n.k. annaðhvort LKL ÖRUGGUR AKST- UR, Ármúla 3, Reykjavík, eða Barna- og ungiing0' blaðinu ÆSKUNNI, Laugavegi 56, Reykjavík. Getraunaseðillinn þarf að — berast fyrir 31. ágúst. Dregið verður 1. september 1974. / t 58
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.