Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1978, Side 35

Æskan - 01.07.1978, Side 35
N'ck Nolte hefur sést Sv° oft með sjónvarps- stiörnunni Kate Jackson allir búast við fréttum af ,rúlofun eða hjónabandi. SerT1 leikari er Nolte á ^öttunum eftir annarri s,úlku til að leika á móti sér Katherine Hepburn. ^ean Martin er alls en9in fyiiibytta eins og alda mætti eftir mörgum ^yndum hans og sjón- VarPsþáttum. Dino, sonur ans' segir, að þetta sé aúeins auglýsingabrella. ^inkona Gary Grants, aureen Donaldsson e,ur svikið hann og segir Verjum sem heyra vill, að an ætli sér Warren eatty. En þar er vfst P'öröð fyriri s Susan Dey, fyrrum fyrir- s^*a’ fasr fyrsta hlutverk 11 sem kvikmyndaleikari í s yrs,a ástin", sem er um Sri1band ungrar stúlku við ^ a,dra mann. Annars er n 9ift umboðsmanni ^num, Leonard Hirshan, ^ er fimmtugur og > gist fjnna fyrjr v Ursmuninurn. Við eröum víst að trúa því. SPÖRFUGLINN OG SVÖLURNAR Ég stóð einu sinni í garðinum mínum og virti fyrir mér svöluhreiður undir þakskeggi hússins. Báðar svölurnar flugu út á meðan ég var þarna staddur, og hreiðrið var tómt. Á meðan svölurnar voru að heiman flögraði spörfugl ofan af þakinu, tyllti sér á hreiðurbarminn, leit vandlega í kringum sig, veifaði síðan vængjunum aftur og hoppaði inn í hreiðrið. Þegar hann var búinn að koma sér vel fyrir, stakk hann höfðinu í gættina og fór að syngja hátt. Brátt kom önnur svalan heim aftur, en þegar hún ætlaði að fara inn í hreiðrið sitt og varð vör við hinn óboðna gest, kvakaöi hún hátt og ákaft, baksaði hratt vængjunum og hringaði nokkra stund fyrir utan hreiðrið, en flaug svo í burtu. Spörfuglinn sat hinn rólegasti í hreiðrinu og söng við raust. Skömmu seinna kom heill hópur af svölum fljúgandi að hreiðrinu eins og þær væru komnar til þess að skoða hinn óboðna gest, en flugu svo aftur í burtu. Allt þetta umstang virtist ekki hafa nein áhrif á spör- fuglinn. Hann hallaði aðeins höfðinu sitt á hvað og hélt áfram að syngja. Svölurnar komu fljúgandi aftur í hóp og virtust nú gera eitthvað við hreiðrið og flugu svo í burtu. En það kom í Ijós að svölurnar voru að vinna skipulega með ferðalagi sínu fram og aftur, hver þeirra kom með smáklessu af leir í nefbroddinum, og allar saman voru þær smátt og smátt að loka opinu að hreiðrinu. Þær flugu fram og til baka og huldu hreiðrið meira og meira svo inngangurinn minnkaði stöðugt. Fyrst í stað sást á hálsinn á spörfuglinum, síðan höfuðið, þar næst aðeins á nefið á honum og loks hvarf hann alveg; svölurnar höfðu múrað hann inni og flugu síðan með hvellandi kvaki ótal hringi umhverfis húsið, en flugu svo allar saman í burtu. Vanessa Redgrave gekk aldrei að eiga Franco Nero, en hún er hreykin af syni þeirra, Carlo, sem lék í myndinni „Bugsy Malone". Snowdon lávarður hefur hafnað 200 milljóna boði um að skrifa bók um hjónaband sitt og Margrétar prinsessu. Kannski skiptir hann um skoðun, þegar drottningar- móðirin deyr. Ginger Rogers er orðin 66 ára, en hún var fræg kvikmyndaleikkona á árunum frá 1940—60, hún hefur ekki mikið álit á nútíma kvikmyndum. „Það er enginn stíll yfir þeim," finnst henni. Katherine Hepburn lætur ekkert á sig fá, þó að hún sé 67 ára. I nýjustu mynd hennar er henni lyft upp í 100 metra hæð hangandi í loftbelg — en hún harðneitaði að fá staðgengil.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.