Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1978, Page 43

Æskan - 01.07.1978, Page 43
ÞÆR GETA MARGT I ABBA auni'Frid sýnir góðan gamanleik, en nær arei langt á því sviði. 0stb-r tl^nn 9en9inn ■ gildruna og hefur tvo 1,3 íhöndunum! ABBA Nú höfum við hlustað á Abba-plöt- ur, séð Abba-mynd, jafnvel teikni- mynd um Abba, en kæmi okkur til hugar, að svo elskulegar stúikur og Anni-Frid og Agnetha gerðu tilraun til að draga plötusnúð á tálar? Við getum nú róað alla, sem ekki hafa séð umrædda Abba-mynd, að þetta gerist aðeins á skjánum, en plötusnúðinn leikurástralski leikarinn Robert Hughes. Fyrst eltir hann Abba á röndum til að fá viðtal, en svo breytist allt, og hann verður bráðin. Stelpurnar elta hann, fanga hann og ræna honum. Annars er myndin auðvitað um Abba. Þau eru aðalleikarar og tón- listin skiptir miklu máli. Það verða leikin að minnsta kosti fimm ný lög, auk áður góðra og gildra laga, sem Abba hefur sent frá sér. Ætli þetta sé ekki annars Abba myndin, sem sýnd var í Reykjavík um áramótin? Vonandi fáið þið úti á landi að sjá hana líka. Agnethe var elns og hún á að sér að vera, róleg og kát. Rætt er vlð plötusnúðlnn án þess að hann viti, að stúlkurnar ætla að draga hann á tálar. ABBA

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.