Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1978, Qupperneq 52

Æskan - 01.07.1978, Qupperneq 52
Ljósm.: Skúli J. Sigurðsson. NR. 268 TF-HOT THUNDER AX6/56A Loftfar þetta (loftbelgur) var skráð hér sem TF-HOT 23. júní 1976, eign Holbergs Mássonar, Grindavík. Ætlaður til skemmti- og auglýsingaflugs. Loftbelgurinn var „saumaóur" árið 1976 hjá Thunder Balloons Ltd., London. Framleiðslunúmer: 044. Belgnum var nokkuð flogið sumarið 1976, en síðan ekki. Nefndur Vindsvalur. Þyngd belgsins sjálfs var 130 kg og flugmaður og 3 farþegar 343 kg. Belgurinn var áður skráður í Bretlandi G-BDGI. Litur: Blár. NR. 269 TF-SBH KA-6 RHÖNSEGLER Sviffluga þessi var skrásett hér 9. júlí 1976 sem TF-SBH eign Svifflugfélags Akureyrar. Hún var keypt af Viborg Svæveflyve- klubb í Viborg, Danmörku (7Y-FXX). Skráð í Danmörku 18. apríl 1970. Kom frá Þýskalandi. hieicfier Hún var smíðuð 18. apríl 1957 hjá Alexander Sc r Segelflugzeugbau, Poppenhausen, Þýskalandi. 263. KA-6 RHONSEGLER tuT Vænghaf: 15.00 m. Lengd: 6.66 m. Hæð: 1.56 m. ta|<S' 12.4 m2. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 196 kg. Hámarksf|u^g:1 j þyngd: 300 kg. Hámarksflughraði: 200 km/t. Rennig*|dl; f| 80 km hraða. Minnsti fallhraði: 0.69 m á 68 km/f 1. f|ug: Nóvember 1955. Ókeypis flugvélamyndir Eins og nokkrum sinnum áður býðst FlugÞf** urinn (Arngrímur Sigurðsson) til að senda Þel^j sem þess óska, ókeypis tvær stórar (18X24 s svarthvítar Ijósmyndir af erlendum flugvélum- Við verðum þó að biðja viðkomandi að 9rel póstburðargjaldið. Sendið nafn og heimil'síar1 = (munið póstnúmerið) ásamt 100 kr. í ums1 merktu: Æskan, Flugþátturinn, Pósthólf Reykjavík — 1. ^ Sérstaklega viljum við benda á, að ÞeS (j| myndir eru mjög góðar, og þær henta því vel skreytinga á heimilum, í skólastofum og <ela" heimilum.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.