Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1990, Page 18

Æskan - 01.04.1990, Page 18
POPPÞATTUR Besta söngkonao: 1. Paula Abdul 2. Madonna 3. Melissa Etheridge Lélegasta söngk° an: 1. Madonna Besta nýli&asveit Bandaríkja Nor&i»r Ameríku: 1. Living Colour Living Colour Besta nýli&asveit utan Bandarík|onn ( 1. Milli Vanilll„ d) Haiti/Þýskaland/Frak 3 |5 2. Fine Young Cann> (England) 3. Roxette (Svíþjoo/ 4. Soul II Soul (Eng'an Grammy-verdlaun Simply Red væri aö setja hans > sáiarpoppdeildina (soul) í sta takt-blús-deildarinnar (rythm3 blús). Þó er skilgreining Grarnmy nefndarinnar ekki út í hött í þesSLl tilfelli. Sálarpoppiö var nefniieé3 kallaö takt-blús fyrir þremur ára tugum) Veiting svonefndra Grammy- verðlauna er árviss atburður í bandaríska skemmtiiönaöinum. Þá er fulltrúum ýmissa dægurmúsík- stíla veitt viöurkenning. Stundum viröast aöstandendur Grammy reyndar hafa betra vald á af- greiöslu skrautsýninga en skil- greiningu músíkstíla. Til dæmis um þaö er aö bresk hippa-popp- rokksveit fékk nýlega Grammy- verölaun sem þungarokkssveit. Hljómsveitin, Jethro Tull, hefur á | rösklega 20 ára ferli stöku sinnum I gælt viö meinlausa þung- arokkstakta. En því fer fjarri aö hægt sé að flokka hana meö þungarokkssveitum. Nær væri aö kalla músík hennar þjóölagablús- rokk. I framhaldi af þungarokksverö- launum Jethro Tull spáöu spaugar- ar því aö dansk-bandaríska keyrslurokksveitin Metallica fengi sveitasöngvaverðlaun (kántrl) aö þessu sinni. Spáin rættist ekki nema aö hálfu leyti. Metallica fékk Grammý-verölaun sem besta þungarokkssveitin (metal). Aörir sem hlutu þessa viöurkenningu I ár voru m.a.: Blökkusveitin Living Colour (harö-rokk) Úrslit í vinsældavali útbreiddasta poppblabs heims Dúettinn Milli Vanilli (nýliöar I poppinu) Söngvarinn Don Henley (rokksöngvari) Bonnie Raitt (rokksöngkona) Peter Gabriel (nýaldarplatan „Síöasta freistingin") Pat Metheny Group (djass-rokk- sveit) Ziggy Marley Ziggy Marley (reggí) Paul McCartney og Miles Davis (langlífustu skemmtikraftarnir) Traveling Wilburys (rokkhljóm- sveit) Simply Red (takt-blús lagiö „If You don't Know Me By Now“.) (Hér skal tekiö fram aö ná- kvæmari skilgreining á múslk Útbreiddasta poppblað hei»lS; Rolling Stone (bandarískt, sels rösklega milljón eintökum • ' birti úrslit árlegs vinsaeldavj^ lesenda sinna I marsheftinu- slitin eru þessu: Besta hljómsveitin: 1. Rolling Stones 2. R.E.M. 3. U2 Besta platan: 1. „Full Moon Fever“ með 01 Petty . g 2. „Steel Wheels" með Ro11' s Stones 3. „Disintegration" með Cure Besti söngvarinn: 1. Tom Petty 2. Bono (U2) 3. Don Henley Lélegasti söngvari^' 1. William Axl (Guns N’ Roses)

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.