Æskan

Årgang

Æskan - 15.12.1926, Side 28

Æskan - 15.12.1926, Side 28
120 Æ S K A N Versta refsingin, sem hann hafði orð- ið fyrir til þessa, var það, að hann hafði veturinn áður verið settur inn í stúlknabekk einn klukkutíma. Honum þótti nú fullilt að verða fyrir því. Held- ur hefði hann viljað kveljast af tann- pinu næturlangt, því óhræsis stelpurnar flissuðu svo dátt þegar þær sáu hann úti við, lengi á eftir. Og nú var það yíirheyrslan, sem var óumflýjanleg. Mátti við því búast, að búnir að hervæða sig með bogum, örv- um og kylfum að sið Indíána. Pétur, »Kryddsíldin«, sem þeir köll- uðu, hafði nú sínar ástæður til þess, að gefa sig ekki í hnefa-bardaga við óvin- ina, hann lét sér nægja blásturspipu og örvamæli fullán af eiturörvum. Rauðskinnar þessir læddust nú hljóð- laust um greniskóginn og þegar búist til bardaga, blásið til móts, fylkt liði og urðu þegar smáskærur með útvörðunum. yfirkennarinn tæki harkalega undir höku honum og segði: »Horföu á mig, dreng- ur! horfðu á mig!« En hann bjóst þó við, að hann gæti spjarað sig, engu síður en þeir hinir. »Ne-ei! nú held ég að varðstjórinn þarna niðri sé orðinn alveg bandóður«, sagði Marteion. »Nú ætlar mér ekki að dáma, hann er á hendingskasti«, sagði Ólafur hlæj- andi. »Og er að klóra sér i hökutoppinum«, sagði Nikki. fegar drengirnir voru búnir að háma í sig, bundu þeir fyrir malpokana, snéru um treyjum sínum og stungu gullnum fjöðrum í hár sér. — Að fám mínútum liðnum voru þeir »Kryddsíldin«, eða »Hjartslátturinn«, eins og þeir kölluðu hann, þegar út í bardagann var komið, reyndi aftur og aftur að komast í skotfæri við fjand- menn sína. En það mistókst alt af. En ekki gafst hann þó upp að heldur. Uppi á klettgnýpu, sem gnæfði upp úr miðjum skóginum, kom hann skyndi- lega auga á fjaðraskúfinn á »Haukin- um«, þar sem hann stóð og skimaði í allar áltir. Hann varð einskis var og settist þarna rólegur. »Hjartslátturinn« grúfði sig niður og skreið áfram á fjórum fótum. Loks komst hann að markinu. Hann tók nú eina eiturörina úr mali sínum og lagði á streng og ætlaði að skjóta banvænu skoti, en í sömu andránni

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.