Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 40
i8 og var þess utan lord licutenant í Down-county, rektor Edinborgar-háskólans og heiöurs oíursti í hinni kon- ungl. írsku riffla-herdeild, var fæddur hinn 21. júní 1826, og var þannig nær 76 ára aö aldri, er hann lést. Skírnarnafn hans var Frederick Temple Hamilton Blackwood, og hann var af hinum frægustu írsku ætt- um. Hann stundaöi nám við hina nafntoguðustu skóla á Englandi, svo sem við Eton og Christ Church skól- ana. Hann fékk á ýmsum tímum heiöurs-titla hjá mörgum helstu háskólum beggja megin Atlantshafsins, því hann var einn af fjölhæfustu mentamönnum hinna enskumælandi þjóöa. Þótt Dufferin lávaröur væri þannig fjölhæfur fræðimaður, þá geröi hann stjórnmál aö æfistarfi sínu, og var einn af þeim mönnum, sem mestan þátt áttu í hinni undraveröu útbreiöslu og makalausa viðgangi hins breska veldis á stjórnartíö Victoriu drotningar. Hann var einn af þeim mönnum, sem meö réttu nefn- ast ,,smiðir“ hins núverandi breska veldis. Hann byrjaöi feril sinn sem stjórnmálamaöur árið 1855 — þá tæplega þrítugur aö aldri —, og var í sérstakri sendiför til Vínarborgar fyrir hönd bresku stjórnarinn- ar. Hann var í annari samkyns sendiför til Sýrlands áriö 1859—60. Árið 1864 var hann tekinn inn í sjálfa stjórnina á Englandi, og var fyrst undir-ríkisritari fyrir Indlands-mál, en síðan haföi hann forsjá ýmsra deilda á stjórnarárum þeirra Palmerston’s og Gladstone’s, þar til áriö 1872, að breska stjúrnin útnefndi hann landstjóra hér í Canada, og var hann í þeirri vanda- sömu stöðu í 5 ár. Eftir þaö var hann sendiherra Breta viö ýmsar hiröir í Evrópu, svo sem í Pétursborg Og Constantinópel, þar til áriö 1884, aö breska stjórn- in geröi hann aö landstjóra (viceroy) á Indlandi. Hann hélt því embætti í nokkur ár, en eftir það var hann lengst af sendiherra Breta á Frakklandi, þar til hann varð aö segja af sér stjórnmála-störfum, fyrir nokkr- um árum síöan, sökum elli og heilsubrests. Þaö mátti einu gilda hvaða embætti Dufferin lá-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.