Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1906, Page 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1906, Page 69
ALMANAR 1906. 39 hefir náð í hjörtu manna má benda á, aö í sumar kvað far- andsali einn hafa veriö á ferðinni fyrir félag þaö, er g-efur út bækur hans, til að fá menn til að skrifa sig- fyrir næstu sög-unni hans, sem líklega hefir enn ekki fæðst í heila skáldsins; staðnæmdist hann hér í Winnipeg lítið eitt og fekk ekki færri en þúsund áskrifendur; en þegar þeir voru þúsund hér, hve margir skyldu þeir.þá verða, þegar farið hefir verið um öll heimkynni enskumælandi manna. Telst mönnum svo til, að bækur hans muni keyptar af hálfri annarri miljón manna, og þýddar hafa þær þegar verið- á fimm eða sex tungumál. Meðan Ralph Connor dvaldi vestur í Klettafjöllum kom.út á Englandi skáldsagan merkilega, ,,Robert Els- mere“, eftir skáldkonuna gáfuöu,Mrs. Humphrey Ward. Ritaði þá Gladstone gamli frægan ritdóm um bókina, sem margfaldaði útbreiðslu hennar, þvert á móti því sem til var ætlast. Því bókin er eitt hið gáfulegasta innlegg í trúneitunaráttina, er birzt hefir'frá hendi nokkurs skálds á seinni tímum. Ralph Connor las söguna og er sagt, að hann hafi þá heitið því að rita skáldsögu til að hrekja öll öfugmælin í Robert Elsmere. Enda ganga allar sögur hans í þveröfuga átt, eins og búast mátti við. Og það er fult eins mikil list í sögunum hans og sögum skáldkon- unnar ensku, og traustari tökum mun hann hafa náð á huga lesenda sinna en henni hefir nokkuru sinni tekist, þrátt fyrir miklar gáfur og snild, svo að þegar alt er til greina tekið er ekki ólíklegt, að áhrifin hans muni vega fullkomlega upp á móti hennar, og öll miða þau til að styðja hið bezta, sem til er í fari mannanna. Þessi vest- urhluti Kanada, sem alveg nýlega er að komast inn í mannkynssöguna, hefir því fullkomna ástæðu til að hrósa happi yfir skáldinu sínu. Það liggur þegar heilmikið verk eftir manninn. svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.