Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1906, Page 119

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1906, Page 119
ALMANAK 1906. 89 ið að eins að halda áfram“, svaraði einn af undirforingj- um hans. En því ráði var hafnað,og leyfar spánverska flot- ans sigldu í norðurátt, og ætluðu suður fyrir vestan Bret- land. En þá tók Ægir við stjórninni og hélt uppi vörn- inni fyrir frelsi Englands. Örfá skip komust suður til Spánar, flest hinna strönduðu á vesturströndum írlands og Skotlands. Til minningar um atburð þenna lét Elízabet drottn- ing slá nýja peninga. Á þá var mótað: ,,Afflavit Deus, et dissipati sunt“ (Guð andaði og þeir sundurdreifðust). Lýsir setning þessi, þó stutt sé, ef til vill bezt tilfinning- um Englendinga um þær mundir. Þetta var byrjun sjófrægðar Englendinga, og því finst mér, að lýsing þessa atviks sé hæfilegur formáli fyrir æfi- ágripi einnar hinnar glæsilegustu sjóhetju,sem heimurinn hefir séð. Sá maður er Nelson lávarður. Horatio Nelson var fæddur 29. sept. 1768, í Burn- ham Thorpe í Norfolk á Englandi. Hann var hinn sjötti í röðinni af ellefu börnum. Foreldrar hans voru Edmund Nelson og kona hans. Þegar á unga aldri vakti Horatio álit á sér fyrir hug- rekki og þrautseigju, og var hann þó engan veginn hraust- ur líkamlega. Ymsar smásögur hafa myndast um hann, sem sýna hugrekki hans í æsku. Eg set hér tvær af þeim til sýnis. Þeir .Horatio og bróðir hans áttu að ganga í skóla til- tölulega langan veg. Illviðri laust á, og eftir erfiðleika all-mikla sneru þeir við heimleiðis. Þegar þeir komu heim, sagði faðir þeirra: ,,Ef þið komist það alls ekki, þá er ekki meira um það, en eg vil, að þið reynið það aftur, og eg álít heiður ykkar í veði, ef þið komist ekki alla leið. “ Þeir fóru svo aftur á stað. Þegar skamt var á leið komið, vildi eldri bróðirinn snúa við. En Horatio
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.