Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 20

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 20
22 Þegar út frá bænum Keewatin dregur til norðurs og norðvesturs gefur að líta mörg fögur og frjósöm bænda- býli með fram smáum stöðuvötnum sem bar l'ggja og flest boirra hafa gnægð fiskjar fyrir bændurnar er kring- um barr búa. Sala á fiski úr beim vötnum er eigi leyfð. Búskapur bænda í Pallett, svo heitir sveitin, er mest- megnis mjólkurbúskapur, fuglarækt, garðávextir allskon- ar og svo allmikil heytekja. Fáeinir íslendingar hafa tekið bar bújarðir og farnast vel. Engir eru bændur bar í sveit stórefnaðir, en búskapur be>rra farsæll og munu engar skuldir á beim hvíla eða sem litlu nemur. Hér á eftir verða ba taldir beir íslendingar er bústað hafa fest sér hér í bænum og grendinni, er mun hafa byrjað árið 1886, að Hafsteinn Sigurðsson settist hér að og fyrstur er hér talinn. HAFSTEINN SIGURÐSSON frá Efranesi í Skaga- fjarðarsýslu. Fæddur 19. júní 1865. Foreldrar hans voru Sigurður Jónatansson og Guðrún Sigurðardóttir Árnasonar er bjuggu allan sinn búskap á íslandi í Efra- nesi. Árið 1 876 fluttust bau Sigurður og Guðrún til Can- ada með brjú börn sín og lentu á Gimli stðla ba® haust. Námu land í Arnesbygð og nefndu Sandvík. Byrjuðu bau ba strax að byggja skýli yfir sig fyrir veturinn sem í hönd fór, en að hálfnuðu verki veiktist Sigurður og tvö börn beirra hjóna, er hétu Þórunn og Árni og eftir tæpa brjá mánuði, dó Sigurður og börnin bæði og stóð bá Guð- rún ein uppi með yngsta barn sitt, Hafstein, ellevu ára að aldri og varð að hýrast bað sem eftir var vetrarins í tjaldi og að öðru leyti við horð kjör og var kjark hennar og dugnaði viðbrugðið- I níu ár bjó Guðrún í Sandvík og giftist bar í annað sinn, Petri Árnasyni, ekkjumanni er kom hingað 1876 frá Jónskoti á Reykjaströnd. Þegar Hafsteinn Sigurðsson var I 3 ára gamall fór hann í vistir hjá enskum bændum. Síðan fór hann í járnbrautarvinnu vestur í Klettafjöll og víðar. Til Keewatin kom Hafsteinn 1886 og var fyrsti íslendingur, sem tók sér hér bólfestu og nam land. Vann hann hér við skógarhögg og sög- unarmylnu bar til 1893 að hann fór að vinna fyrir Lake
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.