Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 21

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 21
2i of the Woods hveitimölunarfélagiÖ og hjá Jdví hefir hanii unnið nú í fjörutíu ár. Arið 1890, 31. okt. gekk Hafsteinn að eiga Ingibjörgu Magnúsdóttir frá Grímsstöðum á Seltjarnarnesi í Gullbringusýslu, fædd 25. maí 1872. Hafa þau nú búið hér í Keewatin í 44 ár. Keyptu þau 57 ekrur af landi utanvert við bæinn og hafa nú reist þar vandað hús með nýtísku sniði og er þar fagurt um horfs. Með hagsýni og dugnaði hafa þau búið svo í haginn fyrir efri ár.sín að þau þurfa eigi að kvíða kulda né kreppu. Þeim hjónum hefir eigi orðið barna auðið, en alið hafa þau upp þrjú fósturbörn. Tvö þeirra mistu þau uppkomin, voru þau systurbörn Ingibjargar, það þriðja, Esther Vilhjálmsdóttir, er gift hérlendum manni og búa í Winnipeg. Guðrún móðir Hafsteins dvaldi hjá syni sínum 1 6 síðustu ár æfinnar og svo var og um Þór- unni, systir Ingibjargar. Til íslands fóru þau Hafsteinn og Ingibjörg þjóðhátíðarárið I 930 og minnast þess jafn- an, að þeim tíma hafi verið vel varið og sú för þeim ógleymanleg. Hafsteinn er skír maður og góður hagyrð- ingur þó dult með þá gáfu fari. Ingibjörg er greind kona og stefnuföst. Tillögu góð um hvert það mál, er hún vill ræða og Ijá fylgi. JÓN PÁLMASON frá Bæjum á Snæfjallaströnd við Isafjarðardjúp. Fæddur l.janúar 1864. Foreldrar hans voru Pálmi Árnason, hreppstjóri í Bæjum og kona hans Sigríður Jónsdóttir frá Strandseljum í Isafjarðarsýslu. Jón er giftur Þórunni Ingibjörgu Jónsdóttir Guðmundssonar, fædd 25. júní 1862 á Kveingrjót í Dalasýslm Móðir hennar var Salbjörg Jónsdóttir Ögmundssonar. Ólst hún upp til fólf ára aldurs hjá Sturlaugi Einarssyni í Rauðs- eyjum á Breiðafirði, eftir það sá hún fyrir sér sjálf. Þau Jón Pálmason og Þórunn Ingibjörg giftust 18. ág. 1884. Fluttust til Canada 1887 og dvöldu tvö fyrstu árin í Winnipeg. Skömmu eftir að þau settust að hér mistu þau einkabarn sitt, son, er Sigurjón Hjaltalín hét. Tóku þau þá til fósturs piltbarn, er síðar varð kjöisonur þeirra og Hannes Jón Harald heitir. Settu þau hann til menta og nam hann verzlunarfræði, einkum þá grein er laut að yfirskoðun reikninga (accountancy) og vinnur hann við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.