Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Side 23
25
SIGURÐUR ÞORGEIR PÁLMASON frá Bæjum á
Snæfjallaströnd, albróðir Jóns Pálmasonar, sem er áður
talinn. SigurSur giftist Sólveigu Jónsdóttir frá Svefn-
eyjum á BreiSafirSi 20. ágúst 1881 og þaS sama ár reistu
Sigurður Þorgeir Pálmason Sólveig Jónsdóttir
þau bú á Berjadalsá viS ísafjarSardjúp og bar stundaSi
hann sjósókn í ellevu ár eSa til þess þau fluttust af landi
burt 1892 til Canada og settust aS í Keewatin, Ont. ViS
daglaunavinnu og IandbúnaS vann SigurSur meS dugn-
aSi og ráSdeild, þar til hann lézt 10. ágúst 1934. Þau
SigurSur og Sólveig eignuSust þrjú börn, mistu þau tvö
þeirra í æsku. Dóttir, sem á lífi er heitir Kristín Þóra og
er gift hérlendum manni, Alton Ralph og búa viS Niagara
Falls, Ont. Kristín er fædd á Íslandi 1884 og var því
ung aS árum þegar hún kom hér, gifiist 1904 og síSan
veriS í fjarlægS viS íslendinga, en ritar þó og talar
móSurmál sitt prýSilega. Þau hjón Kristín og Alton eiga
átta börn, sem öll keppa fram mentabrautina og sum
þeirra hafa þegar náS háskólamentun. Er móSir þeirra,
Kristín, eftirtektaverS kona fyrir þann áhuga sem hún
hefir fyrir aS menta börn sín. SigurSur Þorgeir Pálmason
var sá maSur, sem allir báru traust til, er hann þektu og
þau hjón bæSi voru valinkunn sæmdar hjón. Sólveig,