Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 30

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 30
32 lSFELD ULFARSSON Gunnlaugssonar og Jóhanna Gunnarsdóttir, voru foreldrar hans ættuð úr Þingeyjar- sýslu, en fluttust hingað til lands af Vopnafirði, aldamóta árið, og þar er ísfeld fæddur 12. okt. 1899. Var hann með foreldrum sínum fyrst í Winnipeg og síðan í Sel- kirk, og þar dó faðir hans. Fluttist með móðir sinni til Keewatin 1912 og hefir unnið hjá hveitimylnufélaginu síðan, að frá teknum tveim árum í herþjónustu 1917-18. ísfeld er giftur og heitir kona hans Lára Victoria Olga fædd í Winnipeg 8. apríl 1899, dóttir Ásmundar Jóhann- esssonar og konu hans Önnu Erlendsdóttir, voru þau ættuð frá SiglufirSi, og áttu um eitt skeið heima í Winni- peg og síðan í Selkirk. Þau hjón ísfeld og Lára eiga gott heimili og búa ánægð að sínu. SIGMUNDUR BJÖRNSSON. Fæddur á Hnitbjörgum í Jökulsárhlíð l.júní 1888. Björn Hannesson og Stein- unn Eiríksdóttir hétu foreldrar hans. Árið 1905 fluttist hann til Canada og dvaldi á ýmsum stöðum, bar til hann gekk í herbjónustu 1917. Árið 1923 gekk hann að eiga Petrínu Sigríði Ólafsdóttir, ekkja eftir Pál Guðmundsson frá Akureyri. Fluttist Sigmundur ba^ sama ár til Kee- watin með konu sína og fimm stjúpsonu. Systkini Sig- mundar er hingað fluttust eru Jón og Helgi er búa í Siglunesbygð við Manitobavatn, Guðný og Sigbrúðurvið Silver Bay, Signý í Winnipeg og Guðríður móðir Björns Stefánssonar, lögfræðings í Winnipeg. Einn son hafa bau hjón Sigmundur og Petrína eignast og heitir Matthías og er í föðurgarði. Sigmundur hefir stöðuga atvinnu hjá hveitimylnufélaginu. Eru bau hjón félagslynd og skemti- leg heim að sækja. GISLI JÓNSSON. Fæddur á Hellu í Akrahr. í Skaga- firði árið 1855. Fluttist til Canada 1 876 og var um nokk- ur ár í Winnipeg. Til Keewatin kom hann 1885. Kona hans var Kristjana Símonardóttir. Eignuðust bau sex börn: Símon, Guðlaug Lára, Þorbjörg, Konráð, Indriði og Jónína. Gísli druknaði í Lake of the Woods 5. ágúst 1901. Var vel látinn dugnaðarmaður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.