Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 43

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 43
45 bágstadda. Var hún lengi forseti kvenfélagsins. Heimili þeirra var prýöilegt í alla staði. Af fimm daetrum lifa tvært Lena (Mrs. A. E. Olson), Los Angeles og Ellen (Mrs. R. Nelson), Buena Park, California, var sú fyrnefnda skóla- kennari áður hún giftist, eru þær systur báðar mestu myndarkonur, dvelur móðir beirra hjá þeim. Á umliðnum árum ferÖuðust bau Jón og Guðlaug nokkrum sinnum til Californiu og dvöldu vetrarlangt. BÆRING HALLGRÍMSSON. Hann kom til Glenboro 1888 og bjó bar í tvö ár og stundaði smíðar, bví hann er bjóShagasmiður. Flutti hann bá til Argyle og hefir búið bar síðan. Rak hann búskap með hagsyni og dugnaði og var gildur bóndi. Bæring er fæddur í Vík á Flateyjar- dal, 8. apríl 1853. Faðir hans var Hallgrímur Hallgríms- son Þorsteinssonar, en móðir Sesselja Þorsteinsdóttir. Hallgrímur Þorsteinsson, afi Bærings var tvígiftur hét fyrri kona hans GuSný, en seinni kona hans hét Sesselja DavíSsdóttir. Var Hallgrímur faSir Bærings af fyrra hjónabandi. Bæring stundaði smíðar sírax á unga aldri, bví að náttúrufari var hann maður hinn hagasti. Til Vesturheims fluttist hann 1874. Settist að í Ontario og vann hvað sem bauðst, voru bá erviðir tímar og atvinnu- leysi. Til Manitoba fluttist hann 1881. Giftist 1883 Sigurborgu Kristófersdóttir frá Ytri-Neslöndum við Mývatn. Hún lézt 2. apríl 1923. í Winnipeg bjuggu bau til 1888, að bau fluttust til Glenboro, eins og áður er greint. Heimili beirra hefir jafnan verið mesta myndar- heimili. Bæring er greindur maður og geSspakur, slær sér lítt út en starfar í kyrbey, er enn vel ern bó gam- all sé orðinn. Öldungurinn Þorsteinn Hallgrímsson, faðir Lindals J. Hallgrímssonar og beirra systkyna er bróSir Bærings. Börn Bærings og Sigurborgar eru: 1. Emil Sig- urður og 2. Pétur Edwin. ógiftir heima. 3. Carrie ASal- björg, giftist Jakob Helgasyni, bónda í VatnabygSum í Sask., en nú skilin, er hún heima hjá föSur sínum. 4. Sig- rún Lilja, gift Eiríki Hall i Dauphin, Man. BJÖRN EINARSSON. Fæddur á Núpskötlu, á Sléttu. Foreldrar Einar Einarsson er bar bjó lengi og kona hans
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.