Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 47

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Síða 47
49 1901, en hún í hárri elli 1935. HafliÖi var heljarmenni að burÖum og dugnaðarmaður. Halldóra var hraustleika kona og barðist eins og hetja fyrir börnum sínum eftir að hún misti manninn og ábyggileg í orðum og verkum. Börn þeirra eru hér talin: I. Kristján Sveinbjörn í Glen- boro, ógiftur. 2. Sigrún Margrét, gift Felix Friðrikssyni í Edmonton. 3. Þorbjörg, gift hérlendum manni í Regina, Sask. 4. Guðmundur, giftur hérlendri konu í Broadview. Sask. 5. Rosant Jón, hveitikaupmaður í Glenboro. 6. Sveinbjörg Sólveig, gift hérlendum manni. býr við Bel- mont, Man. 7. Kapitola, gift hérlendum manni og eru búsett í Winnipeg. , STEFÁN JÓHANNSSON fæddur 4. nóv. 1869 á Litla Ási í Húnav. s. Foreldrar hans voru Jóhann Helgason og Ósk Þorkelsdóttir. Föður sinn misti Stefán þriggja ára og tekinn í fóstur af Jónasi Jóhannssyni og Margrétu Sigurðardóttir í Gröf á Vatnsn. og þar ólst hann upp. Eftir að Stefán varð fulltíðamaður vann hann á ýmsum stöð- um til lands og sjávar. 1897 giftist hann Sólveigu Ólafs- dóttir Jónssonar frá Krisuvík. Móðir hennar var Guðný Vilhjálmsdóttir Brandssonar Guðmundssonar Brandsson- ar, er aett sú allmerk og rakin til Lofts ríka Guttormsson- ar á Möðruvöllum. Sólveig ólst upp hjá merkishjónun- um Guðmundi Einarssyni og Ráðhildi Jónsdóttir á Kal- manstjörn í Höfnum syðra. Stefán og Sólveig bjuggu tvö ár í Narfakoti í Njarðvíkum, síðan eitt ár í Reykjavík. Til Vesturheims fluttust þau árið 1900. Voru eitt ár í Ar- gyle síðan í Glenboro til 1916, að Stefán innritaðist í Canadaherinn, en Sólveig flutti til Winnipeg. Stefán vann á járnbrautum lengst á meðan hann var í Glenboro. Hann er duglegur verkmaður og karlmenni að burðum. Hann var nýtur félagsmaður og tók góðan þátt í félags- starfsemi. Sólveig er góð kona yfirlætislaus heldur sér lítt fram, en þjóðleg og vel greind. Þau eru væn hjón og trygg vinum sínum. Stefán sigldi til Frakklands 23. apríl 1917, var verkstjóri með Corporal-nafnbót og vann við járnbrautarlagningu fyrir herinn til stríðsloka. Kom heim 22. jan. 1919. Vann fyrst í þjónustu Canada Pac. félagsins og hefir lengi haft knattborðsstofu í Winnipeg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.