Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 48
50 Eina dóttir eiga t>au hjón, Ráðhildi að nafni, gift hérlend- um manni (Lorne Lyndon), búsett í Winnipeg. Son einn áttu þau, Óskar að nafni, sem féll í stríðinn mikla 1918. Hann innritaðist í herinn samtímis föður sínum. Óskar var efnismaður og bezta mannsefni. Stefán hefir ekki verið stórefnamaður, en hefir jafnan verið í góðum kringumstæðum. TORFI SVEINSSON. Fæddur á Fellsenda í Miðdölum í Dalasýslu, sonur Sveins bónda Ólafssonar á Fellsenda og Síðu í Hundadal, móðir hans hét Guðríður. Torfi var þrígiftur. Fyrsta kona hans hét Guðrún Gísladóttir. Mið- kona Torfa var Kristjana Jónsdóttir. Þriðja kona Torfa var Guðrún Jónsdóttir, fædd á Þórólfsstöðum í Dalasýslu. Foreldrar hennar Jón Jónsson og Ingi- björg Jónsdóttir á Þórólfsstöðum, síðar á Hömrum í Haukadal. Torfi kom vestur 1887 og var Guðrún með honum og giftust hér og settust að í Glenboro og bjó hann þar til dauðadags. Vann algenga vinnu og bjarg- aðist vel. Hann var maður nokkuð forneskjulegur, greind- ur og skemtilegur í samræðum. Arið 1902 varð hann fyrir slysi, lenti undir þreskivél, sem hann var að vinna við og brotnaði ægilega, lifði við örkumbl upp frá því. Hann dó I. des. 1905. Guðrún kona Torfa er góð kona og greind og ram-íslenzk. Býr hún enn í Glenboro. Börn hennar og Törfa eru: Matthías, giftur Emmu Jónsdóttir Árnasonar, eiga heima í Glenboro. Ingibjörg; gift hérlendum manni í Edmonton, Alta; Kristmann, féll á Frakklandi í ófriðnum mikla 1. okt. 1918. Guðrún átti einn son áður hún giftist Torfa, Jón M. Olson, var bóndi nálægt Markerville, Alta., hæfileikamaður og vel metinn. Giftur Sigrúnu Krisljánsdóttir Sigurðssonar bónda í Ar- gylebygð. Hann dó 31. okt. 1934. GUÐMUNDUR G. BACKMAN, hann var fæddur 4. nóv. 1 876 á Dúnkárbakka í Hörðadalshrepp í Dalasýslu. Foreldrar hans voru Guðni Jónsson og Guðný Daniels- dóttir sem bjuggu á eignarjörð sinni Dúnkárbakkar í 22 ár. Guðmundur kom til Vesturheims 1885. Áður enn hann kom til Argyle vann hann í þrjú ár hjá skozkum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.