Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 50
Viðauhi og leiðréttíngar vi<S sögu HólabygÖarinnar í Alman. 1935. í Almanakinu fyrir árið sem leið 1935 féllu úr af vangá, þættir þeirra Eyjólfs Jónssonar og Jóns Jónssonar og eru þeir því hér prentaðir. Einnig féll úr niðurlag af sögu-ágripi Jóns SigurSssonar frá Hválsá í HrútafirSi og er þaS hér prentaS í heilu lagi. EYJÓLFUR JÓNSSON. Fæddur á HallbjarnarstöSum í SkriSdal í S.-Múlas. 1833. FaSir hans var Jón GuS- mundsson, móSir Júdit SigurSardóttir, skáldkona. Var ættstofn sá af NorSurlandi. Kona Jóns eSa móSir Eyjólfs hét GuSrún. Foreldrar Eyjólfs voru fátæk og mun hann ekki hafa notiS þeirra lengi. Ólst upp sem umkomulaus unglingur og naut engrar fræSslu fyrr enn kominn var á fullorSins ár, lærSi ekki aS skrifa fyrr enn komin var um tvítugt. SkrifaSi prýSislaglega hönd, var gefinn fyrir bækur og fróSleik. Eyjólfur var vinnumaSur á ýmsum stöSum í BreiSdal og Fljótsdal, lengst í Flótsdal um 20 ár og þótti liðtækur og duglegur vinnumaSur. Á Íslandi bjó hann nokkur síSustu árin í Geitdal í SkriSdal, síSasta áriS var hann í Dalhúsum og þaSan fluttist hann til Vest- urheims 1878 og fór hann rakleiSis til Nýja íslands, nam Fagraland í ViSinesbygSinni og bjó þar til vorsins 1892 og flutti þá til Argyle, var 2 ár nálægt Belmont. Kom í HólabygSina voriS 1894 og settist á n. a. J sec. 4-8-13, þar bjó hann þar sem eftir var æfinnar. Hann dó 15. jan. 1898. Eyjólfur var tvígiftur, var fyrri kona hans GuSrún GuSmundsdóttir frá Geitdal í SkriSdal, velmetin kona af góSu fólki komin, hún dó á íslandi. Seinni kona hans var Sigurveig SigurSardóttir, Rustikussonar, fædd á LýtingsstöSum í VopnafirSi 1844. MóSir hennar var Sólveig SigurSardóttir Steingrímssonar Jónssonar, Þor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.