Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 55

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Page 55
57 varS t. d. 101. árs gömul 1. nóvember sí&astliðinn, og skyldi mig ekki kynja, þó hún reyndist vera elst landa sinna austan hafs. Einar GuSmundsson er fæddur að Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði í Suður-Múlasýslu 29. janúar, 1834, sonur þeirra hjónanna Guðmundar Magnússonar og Margrétar Pétursdóttur. Er hann fæddist, voru foreldrar hans vinnuhjú hjá síra Ólafi Indriðasyni og fyrri konu hans Þórunni Einarsdóttur; en árið eftir fóru þau að búa á Brimnesi þar í sveit, og dvaldi Einar þar hjá foreldrum sínum fram yfir tvítugsaldur. Voru þau sex systkinin, í aldursröð sem hér greinir: Magnús, Guðrún, móðir frú Þórunnar Richardsdóttur Sivertsen í Höfn í BorgarfirSi syðra og þeirra systkina, Eyjólfur, er fluttist til Winnipeg og dó þar. Einar, Anna, amma RikkarSs Jónssonar lista- manns í Reykjavík, og Ingibjörg. Eyjólfur bróSir Einars átti tvær dætur, Onnu, Mrs. E. Gíslason, til heimilis S Winnipeg, og Jónínu, Mrs. C. Pálson, að Gerald, Sask. Ingibjörg systir Einars giftist FriSrik Jóhannessyni, og áttu þau tvær dætur, GuSrúnu, Mrs. Gunnar Th. Gunnarsson, nálægt Milton, N. D., og GuSnýju, Mrs. B. S. Thorwaldson í Cavalier, N. D. Ingi- björg á einnig son, er GuSni Goodman heitir, í Seattle, Wash.; hún er nú níræð orðin og farin að heilsu, og hefir um langt skeið átt heima hjá dóttur sinni og tengdasyni í Cavalier. Upp úr tvítugsaldri fluttist Einar GuSmundson frá foreldrum sínum og varð vinnumaður á HallfreSarstöSum í Hróarstungu hjá Páli skáldi Ólafssyni og fyrri konu hans Þórunni Pálsdóttur. Dvaldist hann þar í þrjú ár. Þá bjuggu í tvíbýli viS Pál, GuSmundur Bjarnason og kona hans; höfSu þau tekið til uppfósturs eina af dætrum Asgríms bónda GuSmundssonar á Hrærekslæk í NorSur- Múlasýslu, GuSrúnu að nafni, er nú var komin á fullorð- ins ár. HneigSust saman hugir þeirra Einars og GuSrún- ar, og giftust þau í ágúst 1860. Settu þau bú saman vorið eftir á GaltastöSum í Hróarstungu, og bjuggu þar í 1 7 ár; farnaðist þeim vel í búskapnum, eftir því, sem þá gerðist. Þeim hjónum varð tveggja barna auðið; dóttir þeirra Margrét dó á fermingaraldri, en GuSmundur sonur þeirra,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.