Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Side 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Side 58
FRIÐRIK H. FLJÓZDAL Vestur-ísfenshur verfclýtísforlngi. Eftir prófessor Richard Beck. ÞaS hefir löngum verið einkenni góðra íslendinga, aS una illa því hlutskifti, að af þeim færu engar sögur. Frá norrænum forfeðrum sínum, er töldu frægðarorð unninna dáða eftirsóknarverðast lífsins gæða, hafa þeir erft þann hugsunarhátt, að vilja skipa svo rúm sitt, að þess sæust nokkur merki að þar helðu atkvæðamen að verki verið. Rauplaust má segja þaÖ, að Islendingar vestan hafs hafa margir hverjir, drengilega sýnt þann hugsunarhátt í athöfnum sínum á ýmsum sviÖum. Er það bæði glæsilegasti þátturinn í örlagaríkri sögu þeirra, og niðjum þeirra verÖug fyrirmynd. Hér verður í nokkrum dráttum rakin saga eins þeirra íslendinga hérlendis, sem varpað hafa bjarma verðskuld- aðs frægðarorðs á ættjörð vora og ættstofn, þó ekki hafi verið hátt um hann látið vor á meÖal. Það er verklýðs- foringinn FriÖrik H. Fljózdal, forseti Bandalags Járn- brautarmanna (Brotherhood of Maintenance of Way Employes) í Norður Ameríku. Flestum mun þó í fersku minni, að hann var einn af fulltrúunum fimm, sem Banda- ríkjastórnin sendi á Alþingishátíðina 1930, og var hans vitanlega minnst í íslenskum blöðum beggja megin hafs- ins í því sambandi. Annars veit eg ekki til, að neitt hafi verið ritað um hann á íslensku, nema einkar vinsamleg grein eftir hr. G. Eyford í Lögbergi í september 1928. Er Fljózdal þess þó meir en maklegur, að saga hans sé í letur færð á móÖurmáli hans, jafn ágætlega og hann hefir rutt sér braut til mannvirðinga í öflugum félagsskap, og með starfsferli sínum aukið hróður heimalands síns.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.