Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 80

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 80
82 Faöir Magnúsar Þorvarðssonar, var 10. Þorvarður Björnsson bóndi í Njarðvík. Faðir hans var 11 Björn Jónsson “skafinn” bóndi í Njarðvík. Frá honum er komin Njarðvíkurætt hin gamla, marg- menn og mikilhæf ætt í bændaröð, hélst við > Njarðvík í 263 ár óslitið frá því er Björn kom iþang- að, til þess að Sigurður Hallsson, Einarssonar, Guð- mundssonar Hallssonar, Einarssonar digra seldi hálfa Njarðvík Gísla Halldórssyni prests á Desjar- mýri, Gíslasonar, 1787 og Gísli náði hinum partin- um við fráfall eigenda hans. Kona Björns skafins, móðir Þorvarðs, var 11. Hólmfríður Þorvarðsdóttir, systir Margrjetar ríku á Eiðum. Faðir þeirra var 12. Þorvarður Bjarnason. er fyrst bjó á Eiðum og átti Eiðastólinn með fleiri jörðum, en keypti Njarðvík 1509 og bjó þar síðan. dó 1523 eða litlu fyr. Má því segja, að ættin sé þaðan af óslitið í Njarövík í 278 ár, þó að ekki væri lcölluð Njarðvíkurætt fyr en frá Birni skafinn dótt- urmanni Þorvarðs. Þorvarður gaf Hólmfríði dóttur sinni, ltonu Björns skafins, Nes í Borgarfirði, Snotu- nes, áður en hann dó, og bjuggu þau þar fyrst. Faðir Þorvarðs var Bjarni Marteinsson, sýslu- maður á Ketilsstöðum á Völlum og síðar á Eiðum, er kallaður var Hákarla-Bjarni (lét veiða 100 há- karla hvert vor). Kona hans var 13. Rgnhildur Þorvarðsdóttir; þau giftust á Möðruvöllum í Eyja- firði 1460. Faðir hennar var 14. Þorvarður ríki á Möðuvöllum, er átti Margrjeti Vigfúsdóttur Hólms hirðstjóra. Faðir Þorvarðs var 15. Loptur ríki Guttormsson á Möðruvöllum. Önnur dóttir Viljálms á Ekkjufelli var Gróa kona Einars í Mýnesi Jónssonar prests á Hjaltastað Oddssonar (er draugurinn glettist við). Var sonur þeirra Jón í Snjóholti, faðir Runólfs, föður Jóns Runólfssonar skálds, sem fyrir skömmu er dáinn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.