Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Side 88

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Side 88
90 lengi búið, vorið 1825. En í kaupstaðarferð uni vorið fékk liann lungnabólgu og dó úr henni 1. júlí að eins 50 ára gamall. Varð hann mjög harm- dauði, því að hann hafði verið hinn ágætasti maður og óvanalega hjálpsamur. Hann var byggingamað- ur mikili, og byggði mikið hjá öðrum. Hann var 'nreppstjóri hin síðari ár æfinnar. Prestur hans segir um hann í kirkjubók 1804, að hann sé “ráð- settur, drífandi, iðjusamur, kann sinn kristindóm með eltirþanka.” Hann var s'miður góður og féll aldrei verk úr hendi. Margrét var blíðlynd og hjartagóö, iðjusöm og hreinlát og unnu börn henn- ar henni mjög. Presturinn kom jafnaðarlega til hennar tornæmum börnum til að kenna þeim, og þótti hún manna bezt til þess fær. Þau hjónin voru að mestu eignalaus, þegar þau byrjuðu búskapinn, en farnaðist furðu vel, þó að tímarnir væru erfiðir (aldamótaharðindin um 1800 og fleiri harðindaár). Þau áttu 11 börn og tóku nokkur fósturbörn. Börn- in voru 5 drengir og 6 stúlkur. Drengirnir dóu allir ungir. Páll varð eiztur, dó 8 ára og var óvanalega efnilegur; var hann svo næmur, að hann las prédik- un prestsins orðrétta að mestu, eftir að hann hafði verið í kirkju. Presturinn gerir líka þessa athuga- sernd um hann, þegar liann getur um lát hans í kirkjubók 1804: “bráðnæmt barn”. Stúlkurnar 6 lifðu allar; þó varð Guðrún, næstyngsta dóttir þeirra ekki nema 15 ára, dó haustið 1824. Hinar systurnar voru a. Gróa, giftist ekki, var mjög lengi vinnukona hjá séra Hjálmari Guðmundssyni á Kol- freyjustað og Hallormsstað, og síðan hjá Margréti dóttur hans á Brekku, trúleiks og gæða manneskja. Gísli Hjálmarsson læknir hafði mestu mætur á benni og var yfir henni í banalegu hennar á Brekku. b. Vilborg í Götu, c. Solveig kona Péturs Bjarnasonar í Víðivallagerði og víðar, síðast á Háreksstöðum. Hún var gáfuð og dugnaðar mik- il, en hann var dutlungasamur og ónærgætinn. Þeirra börn Páll á Háreksstöðum. (Dóttir hans,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.