Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 35

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1932, Blaðsíða 35
29 irnar eru fyrir allan almenning' og kosta lítið, en aðrar fyrir þá, sem »taka trúna alvarleg’a« og vilja fá eitthvað meira en fjöldinn, en þær tegundir kosta aftur talsvert meira. Enn- fremur eru allmargar tegundir á boðstólum, sem eiga að fullnæg'ja fróðleiksþrá og forvitni manna. Þá eru og' nokkrar tegundir handa þeim,. sem gaman .hafa af leyndardóma-íhugun- um, og enn aðrar, sem sérstaklega eru ætlað- ai- þeim, sem sjúkir eru og sorgmæddir. Og síðast en ekki sízt.,, er ennfremur á boðstólum fleiri en ein tegund handa þeim. sem vilja koma sér vel við vísindin. — Pað cr því. ástæðulaust a.ð kvarta um það, að ekki sé nægilegt framboð á »andlegum« verðmætum. En frá sjónarmiði kristindómsins, hafa áhrif þessara erlendu strauma verið mið- ur heillavænleg, þar sem sumar af þessum stefn- Um hafa barizt opinberlega gegn kristindómin- Um, en aðrar hins vegar síglt undir fölsku flaggi og komið fram í nafni sannleikans og kristin- dómsins, en hafa í reyndinni mergsogið sanrnm Kristindóm. En þótt vér nú þannig viljum gera, sjálf- Um oss og öðrum ljóst, hvernig ástandið er í faun og veru í andlegum efnum hér á landi, þá er engan veginn þar með sagt, að vér ^hyllum algert ágæti fortíðarinnar«. Oss er það fyllilega ljóst, að það er langt frá því, að for- tíðin hafi ávallt verið gullöld í andlegum skiln- ingi. Andlegur svefn og andleg jx)ka hefir ríkt hér á landi um langan aldur.. Þess vegna var það, að vér Islendingar vor- krn með öllu óviðbúnir að mæta holskeflunum, hegar þær dundu yfir þjóðlíf vort, svo að þær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.